Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 113
EIMREIÐIN} 113 Ritsjá. ÁRIN OG EILÍFÐIN. Prédikanir eftir Harald Níelsson, Reykja- vik 19-0. Kostnaðarm. Pétur Oddsson. 400 bls. Mynd höfundar framan við. Piófessor Haraldur Nfelsson mun vera einhver þektasti pré- dikari á landi hér. Hann heflr um margra ára skeið haldið uppi prédikunarstarfsemi í Reykjavík, og haft jafnan ágæta aðsókn og auk þess heflr hann látið til sín heyra víðsvegar um landið og hvervetna verið frábærlega vel tekið. Pegar ræða er um þessar prédikanir, og yfirleitt prédikanir próf. Haralds Níelssonar, mun dómurinn verða nokkuð misjafn eftir því, hvernig á málið er litið. Um sumt verða menn sam- mála, en um annað ósammála. Pví verður ekki neitað, að skoð- anir manna skiftast tðluvert um sumt af þvi, sem hann heflr flutt. Hann er boðberi nýs tíma að sumu leyti, flytur það, sera hann og fjölmargir aðrir telja nýjan sannleika, og vænta sér af því nýrrar vakningar trúarlífsins í landinu. Og móti slíku hlýtur ávalt að rísa nokkur andspyrna, og eg vil segja, að á móti því á að risa andspyrna, jafnvel þótt það sé gott, því hitt er vottur alveg frámunalegs doða. Einmitt í þvi er vakningargildið fólgið, að hugsunum lýstur saman, og menn neyðast til að hugsa — með eða móti. Og i höndum manna er fátt svo hreint, að ekki hafl gott af að hreinsast í baiáttu, og fatt svo styrkt, að ekki megi það sækja þrótt við andróður. Leitt er, hve illa oft og einatt mönnum gengur að skilja þetta frá báðum hliðum. í raun réttri er þetta ekki annað en vottur um, að þessi boðskapur á í sér eitthvað af þeim heilaga eldi, sem kveikir í út frá sér. Og svo gæti sýnst, að allir þeir, sem þrá trúarvakningu ættu að gleðast yflr því að sjá einhverja lífs- strauma hreyfa sér, hvort sem þeir nú koma frá þeim »gömlu eða nýju«. Pví að þá er illa farið djörfunginni, ef sú vissa er ekki óhaggandi, að guðs málstaður muni velli halda i hverjum árekstri. Ef hann er í því gamla, þá eflist það við árásina; ef hann er i því nýja þá fágast það við núninginn og ef hann er, eins og ekki er ósennilegast, í báðum stefnum, þá má víst segja, að út úr glundroðamistrinu, sem um stund sýnist birgja fyrir útsýnið, muni sólin brjótast fram með nýjum ljóma, og sýna, að áfram heflr þokast. Pað er, sem sagt, eins víst, að menn séu ekki sammála um alt efni þessara prédikana, en hitt er jafn víst, að um langflest 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.