Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 122

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 122
122 RITSJA [EIMREIÐIN ekki fólk meö skýrum ummerkjum og óblöndnum tilfinning- um. Nefna skal hér aðeins tvær sögur til dæmis, þvi að rúmið leyfir ekki meira. Önnur heitir: »Ad jafnaðitt. Það eru hjón, býsna ólík, Sveinn og Steinunn. Sveinn er hrottamenni, sem loks fellur á eigin bragði. En yfir alt, jafnvel Svein, varpast sól- skins fegurð frá húsfreyjunni. Og næstum því mætti segja, að kærleikur hennar væri ótrúlegur, ef ekki væri svo snildarlega frá gengið i sögunni, að Steinunn húsfreyja verður að öllu leyti mannleg vera, og okkur finst, og við vitum, að slíkar eru til. En eg vildi sjá betur frá þessu efni gengið, og eðlilegri persónu skapaða, með slíku djúpi kærleikans í sál sinni, og það á 9 liti- um blaðsiðum, en hér er gert. Hin sagan heitir: »Bolladómar«., og er siðasta sagan í bókinni. Hún byrjar i kaffiveislu, þar sem 10 frúr sitja og rabba. Málæðið er svo eðlilega liðugt og frjálslega einkisvert, að aðdáanlegt er og kátlegt að lesa. Stíflaðir ofnar, sprungin lampaglös, kalin blóm og vitlausar vinnukonur, suða þarna milli simalandi munn- anna. Og áður en nokkur veit eru þau, Dal konsúll og kona hans, frú Dal orðin að umtalsefni. Hún átti bágt, frú Dal, ung og fjör- ug, að vera gift þessum þumbara, »sem sjaldan brosti en aldrei hló«. Einmitt þessi hluti samtalsins læsist inn í höf. og hún á erfitt með að sofna. Svo líður ár, og Matthiasi Jochunissyni er haldin veisla. Höf. er þar og nálægt henni sitja þau Dal konsúll og frú hans. Og þarna í veislunni fær svo höf. ráðningu á gátunni um sambúð þeirra Dals hjónanna. Og eg efast um að snildalegri endi hafi verið settur á islenska smásögu, en þessa. Ekkert sagt, frá engu skýrt, og alt næst með örfáum orðum. Það er list, frásagnarlist á háu stigi. Yfirleitt eru sögur þessar einstaklega viðkunnanlegar. Pær lesast í stryklotu, án allrar þreytu eða leiða. Frú Thóroddsen hefir af þeim óblandinn heiður, og mundi einhver, með hennar sögustil, hafa verið búinn að sýna sig nokkuð fyr. M. J. Stephan G. Stephansson: VÍGSLÓÐI. Reykjavik. Bókaverslun Ársæls Árnasonar 1920. Stephan G. hefir lengi verið vanur að ganga eigin slóðir, og kemur hér enn eitt dæmi þess. Hann á heima í einu af þeim löndum, sem tók þátl í ófriðnum mikla, Canada, og var hern- aðarbragurinn þar ekki síður uppvöðslumikill en annarsstaðar. En hann lítur á það alt sinum augum. Innan um lýðskrum og þjóðarrembing striðspostulanna, situr þessi íslenski bóndakarl vestur við Klettafjöll og hoifir í gegn um merg og bein I þeim og sér innantómið í þeim og alla viðurstygð ófriðarins bera og nakta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.