Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 15
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR
15
Brev til Selskabet. Men for at disse og slige Hindringer ei skal foraar-
sage nogen Aftræk, er jeg som sagt villig til at forlænge min Reise
for intet, i Forhold med samme, ihvorvel det er mig lige kostbart
enten jeg reiser eller ligger stille, da mine landsmænd ansee mig
rig nok til at kunde betale endog den ringeste Tieneste, og sandelig
er jeg ikke istand til at begynde næste Sommerreise saa tidlig som
jeg ville, med mindre jeg tager Pengelaan.
Hvad der angaar min Reises Frugter, Opdagelser eller andet,
faaer jeg at opsætte til Foraaret at indberette, da Tiden ei tillader
det. Imidlertid var det mig et haardt Tordenslag, af en Publik Mand
her paa Nordlandet, at höre: At Naturh(istorie) Selsk(abet) havde
sendt ham min Instruxion, med Befaling, lönlig at indberette hvorvidt
jeg efterkom samme.2 Om Rigtigheden af dette bekymrer jeg mig
intet, da min Samvittighed altid skal vidne med mig, at mine faae
Krævter ikke skal spares, men Umueligheder kan jeg ei giöre muelige.
I Fald dette Skib ankommer för end Hofsoses, maa jeg indberette at
jeg m(ed) H(ofsos)sk(ib) har afsendt 2 Breve, og de i S(ommer)
samlede Mineralier.
ÍB 7 fol.
1 Mislingafaraldur, sem margir dóu af, t. d. um 100 manns í Helgafellssveit. Ferðabók,
15—17.
2 S. P. heldur því fram, að Magnús Stephensen síðar dómstjóri hafi rægt sig við stjórn
Naturhistorie Selskabet, Ferðabók 346. Sami Magnús virðist hafa reynt að bregða fæti
fyrir starf hans á 3ja ári rannsóknanna með því að neita að greiða Sveini styrkinn úr
jarðabókarsjóðnum, en Magnús gegndi þá starfi landfógeta. Sveinn segir 1 ævisögu
sinni, ,,að ekkert hefði orðið af ferðinni hans þetta sinni, hefði hann ekki — af öðrum þó
en landfógeta — komizt á snoð um, að þetta væri kaballistere [rógprettur] af Rothe
nokkrum yngra, þá sekretera Náttúrufjelagsins í Höfn”. Olafur Stefánsson stiftamt-
maður, faðir Magnúsar, hafði stungið þessu að Sveini og ráðið honum að snúa sér í
aðra átt og sækja um kennslustarf, Æfisaga, 25. Stiftamtmaður hafði ávísað styrknum
til greiðslu, svo að allt er þetta heldur gruggugt af hendi þeirra Stephensena.
Til Jóns Sveinssonar landlœknis, Nesi
d. 30d Octobr 1793.
Velædla háttv(irti) elskul(egi) h(e)r(ra) l(and) f(ysikus)!
Ymsu eldir! I fyrra um þetta leyti naut eg svo margra alvörubland-
inna ánægiustunda í hr. landf. conversation, enn nú má eg þacka
fyrir þær sömu svosem umlidnar, og ei aptr fáanligar og hvernin á
eg ad þacka þær, nema (og þó vísast af hræsnisfullu complem(enti))