Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 34
34 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR liggia fyrst um sinn, fullviss um ad þér hafid í huga bref þau og fleira, er ydur kynni í hendur berast til innfærslu. Hvort ydar Velborinheitum sýnist ad giöra nockud vid hiálagt publik bref mitt edr ecki, set eg í ydar eigid vald, jeg vildi ná því útlagda, eda Repartera þad á sr. Jón siálfann og Kálfaf(ells) kyrkju. Fyrirgefid þier mier allann þennan þvættíng og klór, og leyfid mier ad kalla mig Ydar Velborinheita elskandi skuld(bundinn) vin og þ(énara) Sv. Paulson Jeg fæ ecki af mier ad láta Annot(ationerne) med fylgia, og hleyp í þegar á milli verdr ad redigera þad sem eg er viss um má med fara. Jeg þakka ydr audmiúkast ydar laglegu og medlídunarfullu Afskipti af Ingim(undi) á Selialandi, allt fór vel, ábúendaskiptin framgengu kastalaust og nú þegia allir, þannig sigrar optar gott málefni! Ingimundr kominn af dánumönnum, duglegr siálfr ad allri reynd; en sídar komst med kappsmunum ad Selial(andi), var þar öfundadr og ofsóktr af því hann var ei sveitlægr, og átti hardast í ad flytiast þadan. Lbs. 437 b fol. 1 Bjarni amtmaður hafði verið settur stiftamtmaður fyrir C. L. E. Moltke 7/8 1823 til 1/8 1824. Síðan endurtók sagan sig fyrir Th. Hoppe stiftamtmann frá 6/9 1825—6/6 1826. 2 Sr. Benedikt Sveinsson (1764—1839) í Hraungerði. Sr. Brynjólfur Árnason (1777—1852) á Langholti, móðir hans Guðrún var systir Jóns Eiríkssonar. 3 Mynd Olafs Ólafssonar prófessors á Kóngsbergi af minnismerki yfir Jón Eiríksson. 4 Að mínum dómi og ég hef raunar gott vit á því. 5 miður sannsöglum. Viik á Þorláksd. 1824 Velborni hærstvyrdi Herra Amtmadr! Fyrir ydar ánægiusömu, og mér þá nærsta kiærkomnu atlot seinast á Br(eiða)bólstad, ásamt gódu br(éfi) og enn betri Sendíng, af 26ta Sept. sídstl. aflegg eg loksins hérmed irmilegasta þacklæti; og bid ydur innilega aptr á mót forláts á svo laungum drætti á ad láta ydur vita, ad Portrætin komu med bestu medferd og skilum. Jeg er annars fallinn í stafi ad horfa á Olavsens1 — ad nu'num dómi russisk kal- múkkiska andlit, sie þad honum annars líkt, þad jeg til hans man
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.