Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 22
22
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR
nogen Leilighed til at opfylde Menneskelighedens, og de mig aller-
n(aadigst) paalagter Pligter.
f , Reykevig ut supra ....
1 Þetta sumar hafði Sveinn verið kallaður suður til Reykjavíkur til konu Finne landfógeta,
,,en undireins skikkaður af stiftamti til að standa fyrir úttekt á Ness apóteki.dróst
þessi burtuvera Sveins í fimm vikur. Mátti hann búast við þessu lengi vel sín fyrstu
embættisár, bæði suður og austur, og neyddu hans litlu laun hann til að neita því ekki,
þegar það bauðst.
Sumarið 1802 var hans tvisvar vitjað sunnan úr Reykjavík til veikra, og í þriðja sinni
í október til biskups Vídalíns, er lá í tvísýnu fótarmeini. í þessari síðustu ferð var Sveinn
að heiman um 8 vikur, og hefði landphysicus þá klagað hann, ef annar hefði átt í hlut
en biskup” (Æfisaga, 35—36). Settur var hann landlæknir 1803—1804 eftir fráfall
Jóns Sveinssonar.
Til Snorra Eyjólfssonar hreppstjóra, Butru
Til hreppst(jóra) Snorra á Butru.
15. martii 1802
Valgerdi á Butru, sem vegna síns lasleika hverki þolir ad standa vid
vef til lángframa, nie gegna útiverkum eins og nú er tíd, sendast
dropar í glasi, hvaraf hún taki 60 dr. í senn qv(ölds) og m(orgna)
í vatni edr heldr messuvíni. En Þórunni Jónsd(óttur) sem næstl. ár
feck attest og medul og bevísad verdr, ad í stadinn þess ad brúka
þau eptir Fyrirsögn, gaf edr feck þau hverium sem hafa vildi, sendi
eg ad svo komnu eingin medul (ad fráteknu tilheyr. hér med flg.
læknismedul) fyrren Hreppstj(óri) og Prestr siá svo til ad hún þrífi
sig betr enn eg sá hana seinast, og attestera: 1° Fátæki hennar. 2°
Ad hún sie annadhvert veik af edr frí fyrir því sem menn allareidu
kalla Lús og Lambasótt, því medul hef eg ecki aflögu til atvinnu
og brudls, heldr lítid eitt til Sjúkleika vid reynslu, sem þó vegr
lítid þegar allt annad: adbúd, atvinna etc. er í skömm og skötulíki
etc.
ÍB. 7 fol.
Til Prófastanna í Kirurgikatinu
P. M.
16de Maii 1802
Heródes barnamordingi er svo illa ræmdr í biblíu hist(oríunni) og
feck svo hörmuleg afdrif, ad líklegt væri hvern mann hryllti vid ad
líkiast honum í nockru. Reynslan sýnir þó, ad barnamord skédr á