Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 22

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 22
22 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR nogen Leilighed til at opfylde Menneskelighedens, og de mig aller- n(aadigst) paalagter Pligter. f , Reykevig ut supra .... 1 Þetta sumar hafði Sveinn verið kallaður suður til Reykjavíkur til konu Finne landfógeta, ,,en undireins skikkaður af stiftamti til að standa fyrir úttekt á Ness apóteki.dróst þessi burtuvera Sveins í fimm vikur. Mátti hann búast við þessu lengi vel sín fyrstu embættisár, bæði suður og austur, og neyddu hans litlu laun hann til að neita því ekki, þegar það bauðst. Sumarið 1802 var hans tvisvar vitjað sunnan úr Reykjavík til veikra, og í þriðja sinni í október til biskups Vídalíns, er lá í tvísýnu fótarmeini. í þessari síðustu ferð var Sveinn að heiman um 8 vikur, og hefði landphysicus þá klagað hann, ef annar hefði átt í hlut en biskup” (Æfisaga, 35—36). Settur var hann landlæknir 1803—1804 eftir fráfall Jóns Sveinssonar. Til Snorra Eyjólfssonar hreppstjóra, Butru Til hreppst(jóra) Snorra á Butru. 15. martii 1802 Valgerdi á Butru, sem vegna síns lasleika hverki þolir ad standa vid vef til lángframa, nie gegna útiverkum eins og nú er tíd, sendast dropar í glasi, hvaraf hún taki 60 dr. í senn qv(ölds) og m(orgna) í vatni edr heldr messuvíni. En Þórunni Jónsd(óttur) sem næstl. ár feck attest og medul og bevísad verdr, ad í stadinn þess ad brúka þau eptir Fyrirsögn, gaf edr feck þau hverium sem hafa vildi, sendi eg ad svo komnu eingin medul (ad fráteknu tilheyr. hér med flg. læknismedul) fyrren Hreppstj(óri) og Prestr siá svo til ad hún þrífi sig betr enn eg sá hana seinast, og attestera: 1° Fátæki hennar. 2° Ad hún sie annadhvert veik af edr frí fyrir því sem menn allareidu kalla Lús og Lambasótt, því medul hef eg ecki aflögu til atvinnu og brudls, heldr lítid eitt til Sjúkleika vid reynslu, sem þó vegr lítid þegar allt annad: adbúd, atvinna etc. er í skömm og skötulíki etc. ÍB. 7 fol. Til Prófastanna í Kirurgikatinu P. M. 16de Maii 1802 Heródes barnamordingi er svo illa ræmdr í biblíu hist(oríunni) og feck svo hörmuleg afdrif, ad líklegt væri hvern mann hryllti vid ad líkiast honum í nockru. Reynslan sýnir þó, ad barnamord skédr á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.