Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 17
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR
17
höstugri yfirferd í bygd, hvad má þá ei vera til fialla, en þángad
bönnudu mier illvidri. Skaptá segia kunnugir öll muni komin fram,
og er því Kúdafliót nok ordid á rek vid Þiórsá ad vexti. Hverfis-
fl(jót) skal og allt fram komid, en artugt er þad, ad Skaptá hefur
tapad sínum lit og ordin blávatn, en Hv(erfis)fljót hefr sinn jökullit.
Fyrir laungu eru allir reikir horfnir úr hraunum þeim, en ætíd í
heidríkiu siest einn mokkr nordaustr í jöklum frá Lómagnúpi. Flædr
þær hiá Steinsmýri í Medall(andi) hvar eitt svokallad Eldvatn hefr
nád framrás, er svo óalmennil(ega) friófsamt, ad eitt naut 5 v(etra)
g(ama)l(t) sem þar hafdi gengid, hafdi í haust tæpa 8 f(ior)d(unga)
mörs. Jöklarnir eru þad mesta mig hefr undirhaldid, og margt mætti
nú um þá rabba, ef tíd væri. Mér leifiz jo eins og ödrum, ad skapa
Hypotheser. Þær helstu eru þá þessar: Jöklar ockar eru kuns 2 slags
Hájöklar og Skrid- edr Falljöklar edr ef svo vill Hiarn- og Isjöklar.
Þeir fyrstu eru Fedurnir, hafa sem annar sniór inntekid þá hærstu
stadi, eru hvar eldr ei hefr til nád, hvítir í gegn og vid aldrinn ordnir
ad hardasta hiarni. Hinir eru Synirnir, framleiddir vid undirjardar-
hita, sem stundum hefr brotiz út í eld. Þessi jardhiti hefr tildeels
smelt eldjökulinn undan, deels giegnumtrukket heilu massana med
maaske salpeteragtige dunster, þannig hefr þessi hálfsmelta massa,
sem vid ordentligt eldsudbrud hefdi og hefr ordid ad vatnsflódi,
runnid nidr í gil og dali, ordid ad grænbláum ís þá varmans misti
vid og giöra þeir innblön<(dþudu saltdampar, ad nefnd ísmassa getr
ei þidnad í eins litlum hita og annar sniór. Hier mótsegi jeg þá 2 merk-
ra m(anna) Hypoth(eser) n(efni)l(ega) 1° E(ggerts) og B(jarna), sem
nefna 3ju art jökla.: Grun(n)j(ökla) sem vaxi ad nedan, og nefna
Breidam(erkur) jökul, en þad er víst ad Br(eidamerkur)j (ökull) er
einn Falljökull allt eins og Skeidarárj(ökull), og er nedgleden frá
Hájöklunum vestan, nordan og austan til. Ad þessir 2 jöklar séu
grundvalladir á hafi loc. cit. sýniz órímilegt, mundu þá ei ímsar
havprodukter finnaz útskoladar undan þeim efter hin stóru hlaup er
koma í Skeidará og Breidá? Ad nefndir jöklar hafi sýnz bifaz sem
öldr á sió, er líklegra komid hafi af jardhita og eldi en ad sióargángr
hafi ridid undir þá. Ad þeir vaxa og minnka held eg komi af meiri
og minni undirhita. Svoleidis er Skeidarárjökull sídan eitt ofsahlaup
kom í Skeidará fyrir nockrum tíma. Svo mjög lækkadr ad Lóma-
gnúpr hvers toppr ádr sáz adeins sem lítil þúfa af heidinni fyrir
ofan Skaptafell, siez nú nidr midhlídis frá bænum þar. Breidamerkr-
j(ökull) þar á mót er alltaf ad vaxa enda er ei getid um nein hlaup