Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 100

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 100
100 LANDSBÓKASAFNIÐ 1975 ALÐÞJÓÐLEG Menntamálaráðuneytið skipaði undirrit- SAMVINNA aðan að íslands hálfu í samnorræna nefnd, er á tímabilinu frá í nóvember 1974 og fram í júní 1975 hélt alls fimm fundi, en viðfangsefni nefndarinnar var að gera tillögur um framtíðarsamvinnu á Norðurlöndum á sviði rannsóknarbókasafna og upplýsingaþjónustu. I tillögum nefndarinnar var lagt til, að komið yrði á fót sérstakri stofnun, NORDINFO (eða hverju nafni, sem hún yrði nefnd), er tæki til starfa í janúar 1977 og leysti af hólmi NORDDOK (Nordisk koordineringsorgan for videnskabelig og teknisk information og dokumentation) og Samvinnunefnd norrænna rannsóknarbókasafna (De nordiska forskningsbibliotekens samarbetskommitté). íslendingar hafa ekki átt aðild að NORDDOK né heldur Sam- vinnunefndinni, en hún hefur þó á undanförnum árum sent hingað upplýsingar um starísemi sína, og 6. desember hélt nefndin fund í Reykjavík til þess að efla sambandið við íslenzk rannsóknarbókasöfn. Fundurinn var haldinn í Norræna húsinu, en auk þess heimsóttu nefndarmenn Háskólabókasafn og Landsbókasafn. Undirritaður sótti fund forstöðumanna þjóðbókasafna, er haldinn var í Ósló 12.-—13. ágúst á sama tíma og efnt var þar til ársþings Alþjóðasambands bókavarðafélaga (IFLA). Þessi fundur var framhald svipaðs, en fámennari fundar, er hald- inn var í Ottavva 13.—14. nóvember 1974, en umræðuefnið var í hvort tveggja skiptið, hvort tímabært væri að stofna sérstakt félag þjóðbókavarða og hversu sambandi þess yrði síðan ef til kæmi háttað við IFLA. Lagðar voru fram á fundinum greinargerðir um hlutverk þjóðbóka- safna í ýmsum heimshlutum, en samþykkt að loknum umræðum að leggja greinargerð R. Duchesne frá Þjóðbókasafninu í Ottawa til grundvallar. Er þar rakið ýtarlega fjölþætt hlutverk þjóðbókasafna bæði innan hvers lands og sem aðila að alþjóðlegri samvinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.