Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 32
32 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 1 Dagsetningu vantar á bréfið en Bjarpi amtmaður hefur skrifað á hausinn, að hann hafi svarað því 16. maí 1824. 2 Þórður Bjarnason (1793—1835) stúdent, umboðsmaður Kirkjubæjarklausturs, bjó í Svið- holti. 3 Sveinn Alexandersson umboðsmaður á Sólheimum. 4 Ingimundur Þorsteinsson. 5 án þess að brjóta lög. 6 í stuttu máli. 7 hjálpargögn og efnisatriði. 8 Lifið heilir. Viik 4 Julii 1824 Hærstvyrdti Herra Amtmadr! Med ferdamönnum gafst mier ecki, hvörsu sem mig þar til lángadi, tími til ad þacka ydar Velborinheita kiærkomna bref af 6ta Junii med Biarnesen fengid þ. 25ta s. m. ásamt med ydar, mier sanngull- vægu Annotationer vicl E(richsens) vitam. Þad var i svoddan flug- hasti, og med óvæntri flýti ferd Ingimundar frá Selialandi er eg sendi klór mitt í vor, ad jeg gat eckert skrifad sem mier þókti athug- andi, eckert afbatad minn hrakstýl, hvörn eg vildi gieta lagfært vída vid seirni gegnumlestr og hreinskrifun. Enn þér hafid nú miklu þar í aflokid, og — þad sem best er — seinkad gánginum svo, ad máskie handritid kiæmist med nærsta Póstskipi, þó med því móti þier dveljid sydra vetrarlángt!1 Þó eg viti þetta bref komi þegar bágast stendr á og verst er med tómstundir fyrir ydur, læt eg fyrri Partinn fara med, og er hann mest og best ad þacka Hra. Prof(asti) og nú biskups- efni St(eingrími) Jónss(yni) og nockud þeim frændum sr. Bened(ikt) í Hraungerdi og sr. Brynj(ólfi) á Langholti.2 Fyrst hef eg aldrei verid lidugr í stíl nema höppum og glöppum, enn þad lítid sem var, er nú þó farid, bædi af vana- og minnisleysi. Enn þótt eg lesi flest þad sem nú útkémr, af eda undan eldi þeirra gódu Stýlista Conf(erensráds) St(ephensens), Prof(essors) Magnúsens og bests allra þeirra S(ýslu)- m(ann)s Espólíns, þá er þad eins og þegar F(anden) læser Bibelen, lífid fer og smásaman, — sem þér drepid á í Annot(ationerne), ad verda byrdi, mest þó af ólund útaf því ad eldast, og siá til baka: ad eckert er giört af mörgu sem gat giörst, svo nú eru farnar ad renna á mig 2 grímur: ad vilja vinna þad til ad verda úngur á ný, ad lifa allt upp aptur! Svaghed mun heldr enn Heroisme ad þola ecki slit, aldurdóm og umsköpun, þótt eingva idee, eda rétta bevísíng hafi madur um þá Umsköpun! en — ofmikid hér um! Ecki giet eg eptir mier talid, ef lifi, og bída má fyrst um sinn, ad hreinskrifa blödin, því í hægdum kynni eg gieta lagad eitt og annad,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.