Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 38

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 38
38 ÚR 13RÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR Hr. Stúdenti Sigurdi á Eyrarbacka, þar á medal Espólíns Árbóka, enn hef ecki ennþá getad feingid þeirra 7da bindi á Skrifpappír; gæti jeg feingid hana, innhepta sem hinar, gegnum nefndan Félags- ins verduga Umbodsmann móti betalingi til hans, med Vorskipunum, væri mier einkar kiært, svo verk þad yrdi Complett. — Viik þann 31ta Januarii 1832. ÍB 92 a fol. Med Höiagtelse og Venskab Svend Paulsen 1 Bréf þetta hefur S. P. ekki skrifað sjálfur, aðeins skrifað undir, talsvert skjálfhentur. 2 S. P. safnaði áskrifendum að ársritinu Armann á alþingi fyrir útgefendurna Baldvin Einarsson og Þorgeir Guðmundsson. 3 Armann á alþingi er í samtalsformi, og er Onundur einn aðilinn, óþjóðlegur íslendingur og flysjungur. 4 Finnur Magnússon prófessor í Kaupmannahöfn. 5 Þorgeir Guðmundsson hafði verið kosinn forseti í Hinu ísl. bókmenntafélagi og Baldvin ritari árið 1831 eftir miklar deilur og langvinnar. Rasmus Chr. Rask hafði verið forseti, en ekki gefið kost á sér til endurkjörs. Var nú allri gömlu stjórninni hafnað, og stúdent- arnir tóku hana að sér. Varð deilan að ,,þjóðarmálefni” og efldi þjóðlegan metnað hinna ungu manna. Það var mjög fátítt, að embættismenn heima á Fróni tækju þessum atburðum á sama hátt og S. P. gerir hér. 6 Safn af íslenzkum orðskviðum eftir sr. Guðmund Jónsson, Kaupmannahöfn 1830. 7 Jöklaritið (Forsög til en geographisk, historisk og physisk Beskrivelse over de Islandske Iisbjærge i Anledning af en Reise til de fornemste af samme i Aarene 1792—93 og 94) sendi S. P. Naturhistorie Selskabet 1795, sem sendi það áfram til Norsk topografisk Selskab í Kristjaníu. Næstu árin gerði hann nokkrar fyrirspurnir til hins fyrrnefnda, hvað liði prentun á ritinu, og m. a. segir hann í bréfi 20. febr. 1800, að hann hafi ekkert heyrt um jöklarit sitt ,,saasom Aviserne i lang Tid intet melde om det Topografiske Selskabs Bedrifter, hvortil jeg dog allerede var í Stand til at lægge adskillige Smaaskiærv om forlangedes.” Arið 1815 gefur hann Ebenezer Henderson afrit af því, og fór það um hendur Geirs biskups Vídalíns. Vafalítið hefur hann gert sér vonir um, að Henderson kæmi því á framfæri. Nú skrifar hann nýkjörnum forseta Bókmenntafélagsins um rit sitt, og í fljótu bragði verður ekki séð, að hann hafi verið virtur svars né að tilmæli hans hafi verið rædd í félaginu. Þannig brugðust landar hans honum eins og danskir höfðu gert á sínum tíma sem og norskir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.