Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 19

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 19
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 19 útengi midr, en allstadar gód nýtíng. 14 dögum fyrir Mich(aels)- m(essu) skipti um vedrid, er nú vard regnasamt, stormasamt, sífeldir umhleipíngar og nú seinaz íiúk og frost eftir lOda Octóbr, sem enn nú áliggr. Ecki man eg annad en tídindalaust mannámilli, nema hvad andarteppuhósti hefr gengid á börnum Epidemice ad austan allt híngad í Skaptárt(ungu), og sú vídfræga vestansótt2 er komin, þó miög hæg, í Álptaver og Túngu. Af handels sökum giet eg ei logid, nema á Diúpavog galt gamall Saudr 2 dl sletta. Þar fengu og inn- byggiendr þeir sem vildu heila peninga í handelen, imod at betala Laie n(efni)l(ega) 14 s(kildinga) á Specíum og 6 á Crónum. Um Timbr handelen í sumar á E(yrar)bakka mun S(ýslu)m(adur) Th(or- arensen) hafa fortalid. Og nú 310 til egin efna. Med bladi þessu eiga ad fylgia 5ti deel af Fleischer, samt 6ti, 7di og 8di deel af Reise- beskr(ivelser). Vildi hr. landf(ysikus) med þess lestri láta höggva skard í eitthvert qvöldid, en hafa vill kelling nokkud fyrir Snúd sinn, nefnil(ega) Berl(ingske) Av(iser) þá er væntanl. hafa komid med Fálkask(ipi) og þad af lærdu Eftirr(etningunum)3 sem inn er komid fyrir yfirst(andandi) ár. Gódri medferd og skilvísri aftrskilan lofa eg uppá mitt læknisord. Æ! Þad er svo leidinlegt ad lifa í þessari utopiu og heyra eckert frá Paris! En medal annars legg eg merki til efter- f(y)l(gjandi) pósta í þessum deel Fleischers: 1) Þar hann talar um kjökk(en)s(alt) tilbúníng af sióvatni § 61—67 útilætr hann vorn salt- reidi4 (sic) máta fyrir vestan, sem þó er þess merkilegra ad þ(ad) hvergi á sinn maka, en hann hefdi getid þess ef vitad heídi af því. 2) Sídast í § 263 þar hann talar um en elstu Bergverk, nefnir hann eckert ockar gömlu Nordbúa Fabler um gull þad er ormar edr drekar láu á í jörd edr fjallhellrum. Víst hefr þó eitthvad gefid Anledning til þess dikts. Máske þad hann talar um ormaspecies og griffoena edr drekana sé blendíngr af ádr áminstri Fabel. 3) I § 456 talar hann um einn Tremarec5 sem í Islandi skyldi fundid hafa eitt stk gedigent Jern. Þetta hef eg hvörgi heyrt fyrr, og óskadi upplýsíngar. En fyrirgefid mier nú háttvirdandi hr. landf. allt þetta óþarfa bull. Þér erud siálfr skuld í diarfleika mínum hér í med ádr audsýndum mannúdlegleika. Og bid eg þier unnid mier ei illa þess gamans eg hefi haft af ad hripa þessar línur, sem nú skulu slúttast bestu óskum, af ydar velædlasta etc. ÍB 7 fol.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.