Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 16
16
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR
med því ad óska hr. l(and)£, sannrar ánægiu, og meiri enn nálægar
tídir sýnaz ad geta gefid. Veit eg ad nóg er nú naudung nytsamara
ad vinna enn lesa eda heyra þetta mitt vef, en jeg verd þó ad þrengia
því uppá hr. l(and)f. breflega sem máske hefdi í tal komid munn-
lega, ef allt hefdi farid ad óskum — og er þad þá 1° viðvíkiandi
oss og Reisum vorum. Ferdin geck austr ad Almannask(ardi), hvadan
vid vendtum um þann 17da Sept(ember) og komum ad Hlídarenda
þann 16da þ.m. Eru þá í Sumar siedar Árnæs-Rángarv.- og bádar
Skaptaf(ells)sýslur. Jeg vil nefna þad helsta fyrirfallandi, í þeirri
röd sem borid hefir fyrir mig. D. lOda Júlii vorum vid hjá Geysir,
og sáum þar þann nýa vindhver, sem í stadinn vatns (sem ei er
nema fyrsta gusan) spýr tómum vindi, uafbrudt framundir 1 qvarteer
a<d> gangen, víst yfir 100 fóta hátt, og hefr ei sinn maka þad eg
veit í heiminum. 25ta Julii var eg á Oddg(eirs)h(ólum) og sá,
auk þess ádr fundna vid Sogid, eitt obeskrifad Skelialag í bokkum
þar upp med Hvíta. Þar fannst, auk Hörpud(iska), quskelia, kræk-
lings og ödu, 1 á 2 ókendar skeliar, flatar og líkar östers, en af 2
sk(ildinga)stærd —- sem ásamt landslaginu í Flóa, bevísar ad þetta
land hefr í sió verid. D. 16da Aug(us)ti vorum vid hædst á Eya-
f(ialla)iökli vestan til, rett hiá einum dal eda Katlisem audsiáanl(ega)
hefir spúid eldi, væntanl(ega) þá er Þórsmörk etc. lagdiz í eydi.
Þadan hafa þá og nidr runnid þeir 2 falljöklar ofan ad Markar-
fl(jóti) fyrir nedan Godaland •—- hæd jökulsins frá lib(ella) maris er
eftir Barom(etri) útreikn(ud) 5130 circ(a) Fód þá Snæf(ells)j(ökull)
er eftir (Eggerti) Ól(afssyni) og (Bjarna) P(álssyni) 6862. Ein hér
hærst uppstandandi klettsnibba bestendr af móbergi er hvílir á gömlu
lava. D. 27 Aug(us)ti vorum vid efst á Heklu, hvar eckert var ad
siá, nema allir munnar fullir af snió (ecki jökli), hæð hennar (sem
eg veit ei til fyrr sé angefinn) er eftir Barom(etri) hér um 4224 fod
frá sió. Ecki verda deild nema 4 lavaflód hvert ofan á ödru er úr
henni hafa hlaupid, væntanl(ega) á hennar barnsaldri, því í margar
aldir vita menn ei ad lava hafi úr henni komid. Med Sept(ember)
byriun byriudum vid Skaptaf(ells) s(ýslu)ferd. Jeg vil geta hins helsta
fyrir fiell, og fárra þar af tekinna íhugana. Hverir þeir sem E(ggert)
og B(jarni) geta um í Torfaj(ökli) eru horfnir, og ecki eftir annad
en vistir þeirra, allavega litr leir og ledia, medal annars grærn í
einum stad, sem vid smeltning gefr Metalkorn af Tanbakslit. Ecki
er sú seinni Beskr(ivelse) over Vulc(aner) né medf(ylgjandi) Kort
allstadar svo rigtugt sem vera ætti; þegar Usandheder fyrir koma á