Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 20

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 20
20 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 1 Hér er átt við gabbró, en málvenja á tímum S. P. að tala um granit. Hann varð fyrstur til þess hér á landi að finna gabbró og er með merkustu athugunum hans, sbr. Ferðabók, 757. 2 Mislingar. 3 Nyeste Kjöbenhavnske Efterretninger om lærde Sager. 4 Saltsuðan á Reykjanesi við ísafjarðardjúp fór fram við hverahita, og var Skúli Magnús- son landfógeti upphafsmaður þeirrar aðferðar. Iðnsaga íslands II, 37 o. áfr. Lovsamling III, 177—178. 5 Kerguelen de Tremarec var franskur flotaforingi fyrir herskipi Frakka, sem hafði eftir- lit með fiskiskipum þeirra hér við land á árunum 1767 og 1768. Hann gaf út bók um ferðir sínar í norðurhöfum: Relation d’un voyage dans la mer du Nord, Paris 1771. „Sveinn Pálsson........ímyndar sér, að undirlag landsins muni vera granit, en ekki vill hann samt fallast á, að landið sé allt myndað af eldi. Sveinn finnur einnig (eins og gabbró) fyrstur hnullungaberg (konglomerata) í fjöllum á Suðurlandi og rannsakar víða fornar sævarmenjar, skeljar og hella; hann er hinn fyrsti, sem leiðir full rök að því, að Suðurlandsundirlendið hafi áður verið í sjó....Sveinn Pálsson jók einnig mjög þekking- una um eldfjöllin.......athugar Kötlugosið 1823 og lýsir því.......Hugleiðingar hans um eðli hveranna og uppruna eru og allmerkilegar, þó þær séu byggðar á ýmsum skökkum hugmyndum, sem menn þá höfðu um jarðhitann” (Landfræðisaga III, 183—184). „Hann tekur eftir halla blágrýtislaganna og getur upp á orsökinni. Jöklar verða megin- viðfangsefni hans. Hann lýsir hreyfingu þeirra, lagskiptingu jökulíssins, jökulöldum og jökulstrýtum........Hann athugar veðurfar af mikilli kostgæfni í nærri 50 ár........ í Ferðabókinni er því ekki skráður nema nokkur hluti af rannsóknum hans” (Ferðabók, XXX). Jan. 13da 1801. Seint og illa giördri sendiferd hingad í qvöld fyrir veikann Petur Sveinsson í Steinum,1 giet eg ecki gegnt þó vildi, er og móti skyldu minni nema klaga þvílíka (leiðrétt f. þvílíkt) drepandi óreglu fyrir yfirvaldinu, mætti kannske einhvers líf þarvid frelsast, ödrum til bendingar. Pétur skal hafa legid ad mestu sídan á öndverdum slætti; fyrst nú eptir 5 mánudi kémur madr frá Raufarfelli (leiðrétt f. Raug- arfelli), med laus skilabod, ecki eina línu um siúkdóminn (segir þó hreppstiórinn Mr Magnús2 í Steinum muni hafa vitad hann eptir siúklíngnum siálfum í gær, enn hverium sendt veit hann óglögt) og ecki annad en hvad hann á ödrum bæ í annari sókn hent hefir mest- ann hlut á skotspæni. Eptir því eg med athygli giet saman tínt ur þessum brotum, er madrinn nærstum tapadr frá 3 á 4 ómögum, og þótt lifni eptir langa mædu má þad einúngis vera og verda Eyar- íiallamanna velþeckta Hiálpsemdar nattúrufari ad þacka ef siúklíngs- ins varnad ecki ber á hiarn út — þar hann legid hefir og ef lifir, liggia mun hiartad úr hiálprædistímanum, slatt og vertíd — Sed hæc apud magistratum politicum liberavi animum meum! Þad m(erkir); Madurinn deyr ecki mier, helldr þeim sem fyrir og med honum eiga ad ráda — Samt sem ádr riett upp á happ, og svo mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.