Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 78
78 ÓLAFUR F. HJARTAR lék um haustið aðalhlutverk í Hedda Gabler eftir Ibsen og var jafn- framt leiðbeinandi. Dvöl hennar hér varð lengri en hún ætlaði. Henni fannst sem ævintýri að vera á Islandi. „Það var eins og að koma frá vonleysinu til vonarinnar,“ skrifar hún í minningum sín- um. Hún hélt aftur til Englands í desember 1942. Nordahl Grieg hélt til Þingvalla og undi hlut sínum hið bezta. Hér fann hann lifandi anda lýðræðis og frelsið óheft til að láta í ljós hugsanir sínar í orðunr. Hann var svo heillaður, að hann skrifaði sig eitt sinn „Nordahl Grieg av Island“. Hann kynntist skáldbræðr- um sínurn hér, ýmsu listafólki, stjórnmálamönnum og listunnendum. Ljóðabókin Ættmold og ástjörð með kvæðum hans í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar var gefin út af Rithöfundafélagi íslands 1942 í 175 tölusettum eintökum. Allur ágóði skyldi renna til Noregssöfnunar- innar. Grieg skrifaði stuttan og snjallan formála. Davíð Stefánsson lýsir fyrstu kynnum sínum af Nordahl Grieg þannig í formála fyrir Fána Noregs: „Þegar leikrit Nordahls Griegs Ósigurinn var sýnt í íyrsta sinni í þjóðleikhúsinu í Ósló, hefur höfundur þess vafalaust gert sér vonir um, að það vekti mikla athygli, yrði metið að verðleikum. En leikn- um var fremur fálega tekið, lófatakið dauflegt, en þó kom höfund- urinn fram á sviðið að sýningu lokinni. Þá sá ég Nordahl Grieg í fyrsta sinni. Engum gat dulizt fegurð hans og æska, en fölleitur var hann og þreytulegur. Það leyndi sér ekki, að hann hafði orðið fyrir vonbrigðum — beðið ósigur. Nokkrum árum síðar sá ég hann í Reykjavík, í hátíðasal háskólans. Hann stóð þar uppi á pallinum í norskum liðsforingjabúningi og flutti stríðskvæði sín vel og skörulega. Hann var hreystilegur ásýnd- um og röddin gunnreif. Þeir, sem heyrðu hann og sáu, voru enn þá öruggari en áður um sigur bandamanna í styrjöldinni. Mér fannst því líkast sem sveinninn úr þjóðleikhúsinu í Ósló hefði skipt um ham. Áður hafði hann verið kallaður, nú var hann útvalinn. Áður hafði hann aðeins verið einn úr fjölmennum hópi norskra skálda. Nú var hann söngvari og stríðsmaður allrar þjóðar- innar, landflótta skáld — með Noreg í hjartanu.“ Nordahl Grieg hafði fengið tilmæli frá Trygve Lie að yrkja kvæði í tilefni af 70 ára afmæli Hákonar konungs 3. ágúst. Kvæðið er að hluta ort hér á landi, en hann lýkur því í ágúst á Jan Mayen. Það nefnist Kongen og er með lengri kvæðum í Friheten. Margir munu enn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.