Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 47
BÓKAGERÐ GUÐBRANDS ÞORLÁKSSONAR BISKUPS 47 Ur Guðbrandsbiblíu. Draumur Jakobs (í fyrstu Mósesbók, 28,12—). myndirnar muni allar vera erlendar. Sumar prentaðar eftir mynda- mótum úr þýzkum biblíuprentunum, sem biskup hefur aflað sér, en aðrar gerðar eftir slíkum myndum nokkuð breyttar. Jafnvel myndirnar með fangamarki biskups telur Westergaard-Nielsen að séu gerðar er- lendis. Frekar eru líkur til þess, að biskup hafi gert eitthvað af upp- hafsstöfum, skreytingum eða bókahnútum. Ekki er það mál enn nægi- lega kannað, þrátt fyrir athuganir Ellen Marie Mageroy á ýmsum stílfræðilegum einkennum, sem henni þykja benda til íslenzkra hátta. I Biblíunni sjálfri gerir Guðbrandur enga grein fyrir hlut annarra manna í þýðingunni, og var hann þó ærinn. Hann hefur tekið upp þýðingu Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu, án þess að hrófla við henni að ráði. Sama máli gegnir um ýmsar bækur Gamla testa- mentisins, sem til voru í þýðingum Odds, Gissurar biskups Einarssonar og jafnvel fleiri manna. Þeim hefur hann lítið breytt. Svo virðist, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.