Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 36

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 36
36 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR og þad mundi verda af sumum kallad ecki meir áreidanlegt enn Æíi B(jarna) Paulssonar7 hvörrar inntak eg þó enn get ad mestu leiti documenterad, ef mier þækti þad á nockru standa. Jeg sie annars í anda hvad bædi þier og adrir geta med sanni fundid ad þessari æfisögu, fyrir utan stýlfærid, nh: Ad hún í einstöku greinum verdr nógu tautologisk, en þad mætti máské lagfæra nockud í hreinskrifn- ingunni. Verra verdr hitt, ad hún er ecki svo ordulega redigerud sem vera ætti þar sem taldir eru fullkomlegleikar E(richsens) sál. Ein- hvörstadar í Skandinav(isk) Selsk(abs) Skrivter man eg mig hafa lesid, og med siálfum mér dádst ad Biographie einhvörs stórs manns, í þessu tilliti, en mátti ei halda bókinni svo lengi, ad til gamans mier mætti taka þar af munstr eda excerpter. Þegar þér alfarid fáid þessi blöd, verd eg bidia ydur láta mig nióta þess fornqvedna: in magnis voluisse sat est!8 En nú medan eg man þad, ætla jeg ad bera undir ydar endilega dóms atqvædi fátt eitt, ádur enn jeg hreinskrifa: I athugas(emdum) ydar sýnist ydur efanlegt ad Harboe9 skyldi geta katechiserad á ísl(ensku). Þad held eg módir mín sál. hafi munad rétt, og sannsögli hennar þori eg ad sveria uppá. Þad hefir ei verid djúpsæ catekisering, og þegar þess er giætt, ad hann hafdi Jón Therkel- sen med ser sem túlk, getr þenkst hann hafi gietad giört sig ísl(end- ingum) skiljanlegann í tali..... Ydar Velborinheita heidrandi og elsk(andi) v(inur) og Þ(énari) Sv. Paulson Lbs. 437 b fol. 1 Olafur Olafsson prófessor á Kóngsbergi. Myndina af honum gerði Jacob Munch. 2 að undanskildum örfáum mjög persónulegum 3 bíða. 4 Orðabók Jóns Ólafssonar í safni Árna Magnússonar, sem þá var geymt í Runde Taarn. Jón Helgason próf. segir um hana í bók sinni um Jón: „Eins og Jón skildi við orða- bókina, er hún risavaxinn óskapnaður, sem hrindir lesandanum frá sjer, en hún er full af fróðlegu efni.” 5 kvíði, geigur. 6 intercalaria: eyður; lima: þjöl. 7 Æfisaga Bjarna Pálssonar eftir Svein Pálsson kom út í Leirárgörðum 1800, 2. útg. með formála eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara kom út á Akureyri 1944. 8 í mikilvægum málum er nóg að hafa haft viljann. 9 Ludvig Harboe, síðar Sjálandsbiskup, ferðaðist hér á árunum 1741—4745 til að kynna sér trúmál og kirkjumál. Með honum var til aðstoðar Jón Þorkelsson (Thorchillius), sem stofnaði samnefndan sjóð til eflingar barnakennslu í landinu. Þeir lögðu margar merkar tillögur fyrir yfirvöld og nokkrar til skaða svo sem um afnám á sumum alþýðlegum skemmtunum og samkomum (Saga íslendinga VI, 177).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.