Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 26
26 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 2. Burde saavel Gulv som Vinduer i Arbeids Stuen og Arresterne 1 Gang hver Uge vaskes samt daglig feies af selve Lemmerne. Bekkener og Natpotter enten ikke staae derinde, eller forsynes med tette Lemme. Lt Par store Vandballier staae i Hiörne<r)ne, for at indsuge den fordærvede Luft, hvori hver Dag skulle byttes Vand, samt ofte om Dagen opröres med en Trækiep. At stænke omkring i Værelset med kold Edike, vil vel falde temmelig kostbart. 3. Da fersk Kiödspise modstaaer og kurerer Skiörbug, og man har Bevis for, at den er lægt blot ved fersk Hvalspæk og Kiöd, var det vel Umagen værdt at forsöge, om ikke færsk Sælhundekiöd ville giöre det samme, paar det blev reenlig tillavet. Lemmernes (især de Syges) Vandgröd skulle altid blandes med noget suurt, hvortil islandsk su<u)r Valle, men fornemmelig Citron Saft er tienligst. Deres fra Handelen tagne, saltede, harske Smör burde got udvaskes, inden de spiste det. Samt deres Drikkevand blandes med en Smule Edike eller Valle, Mælk til de sygeste er nok umueligt at anskaffe i tilstrækkelig qvantitet. 4. For at opmuntre Lemmernes Sind, veed jeg intet at proponere, naar undtages Sögulestr, eller at en af Lemmerne forelæser de andre under Arbeidet gamle Nordiske og Islandske Heltebedrifter og Historier, hvor til Nationen er saa hengiven, synge Rimer og desl(ige). At dette muntrer Arbeidernes Sind, forkorter Tiden, og giör Arbeidet (leiðrétt f. Atbeidet) lettere, er Menigmand i Oplandet overbevist om af egen Erfaring. Datum ut supra. ÍB 7 fol. A þessu tímabili voru óvenju margir fangar eða milli 30 og 40. Þeir voru ekki látnir vinna, en alltáf lokaðir inni. Áður höfðu þeir unnið fyrir bæjarbúa í Reykjavík. Fanga- vörður var dánskur beykir, sem hafði verið liðþjálfi. Hann hafði mestan hug á að hugsa upp nýjar aðferðir til refsingar og fékk þær samþykktar. M. a. lagði hann til 1805, að búnir væru til tveir myrkraklefar handa óhlýðnum föngum. Einnig áttu þeir að fá verra fæði. Klefarnir voru samþykktir, en fæðið ekki. Hins vegar mun fangavörður hafa farið sínu fram, því að eftirlit var ekkert. Hér eru þeir Ari og Bjarni í þröngri vistarveru eða myrkraklefa, þó tillagan um slíka sé árinu yngri. Einnig lagði þessi fangavörður til aðferð „Krumlægning” í stað hýðingar fyrir stór af- brot. Þetta samþykkti stjórnarnefnd fangahússins (ísleifur Einarsson dómstjóri og Trampe stiftamtmaður). í stofnskránni var ekki gert ráð fyrir öðrum refsingum en hýðingum með kaðli, og ef ekki dugði, þá lá leiðin í hegningarhús í Kaupmannahöfn. Ólafur Stefánsson hafði reynt að bæta rekstur fangahússins, meðan hann var stiftamt- maður, en varð að fara frá áður en að því kæmi (Refsivist á íslandi, 92 o. áfr.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.