Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 96
96
LANDSBÓKASAFNIÐ 1975
Vegna sívaxandi þrengsla í bókageymslum Landsbókasafns í Safna-
húsinu hefur oi'ðið að flytja hluta erlenda bókakostsins í geymslur utan
safnsins. Eftirtaldir efnisflokkar hafa nú verið fluttir á brott: Vísinda-
félagsrit, guðfræði, þjóðháttafræði, almenn náttúrufræði, stjörnufræði,
eðlis- og efnafræði, tækni, læknisfræði, verkfræði, landbúnaður og
fiskveiðar, húshald, iðnaður, listir, skemmtanir, íþróttir og ævisögur.
Þá hefur orðið að flytja nokkurn hluta rita Sameinuðu þjóðanna í
geymslur utan safnsins. Veldur þetta svo sem að líkum lætur hinum
mestu vandræðum og því von, að menn séu orðnir langeygðir eftir
úrlausn í húsnæðismálum safnsins.
AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka
og handrita, um lesendafjölda, útlán og
tölu lánfakenda:
Flokkur 1975
000 8 493
100 441
200 313
300 2 361
400 504
500 1 149
600 461
700 337
800 2 370
900 3 041
Samtals 19 470
Handrit 3 931
Lesendur 12 933
Útlán (bóka og handrita) 1 543
Lántakendur 258