Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 94

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 94
94 LANDSBÓKASAFNIÐ 1975 Arnþrúður Karlsdóttir gaf Minningarljóð eftir Jón Hinriksson. Sigurður Jónsson frá Haukagili gaf kvæði Þorsteins Erlingssonar um Sigurð Pálsson með hendi skáldsins. Ingibjörg Auðbergsdóttir gaf líkræðu, flutta af sr. Magnúsi Helga- syni um Halldór Þórarinsson. Ólöf Þorleifsdóttir Jóhannessonar í Stykkishólmi gaf um hendur Njáls Sigurðssonar Rímur af Kjartani Ólafssyni eftir Símon Dala- skáld með hendi Guðmundar Gunnarssonar á Tindum. Sr. Gísli Brynjólfsson afhenti ýmis gögn, m. a. dagbækur, úr fórum sr. Brynjólfs Magnússonar í Grindavík, en þau voru komin frá Sig- urði V. Guðmundssyni í Reykjavík. Fundargerðabók ,,félagsins Leifur“ 5. nóv. 1893-13. okt. 1895. Ennfremur Leifur, handritað blað sama félags, 14 tbl. 1894-95. Gjöf Helga Þorvarðarsonar og dætra Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar bókbindara og bóksala, eins af aðalmönnum félagsins, en Helgi átti Jakobínu Kristínu dóttur hans. Þessir einstaklingar afhentu handrit, án þess að þeirra verði getið nánara: Bragi Jónsson skáld, Hofgörðum, Fríða Knudsen, Eiríkur Jónsson kennari, Ólafur F. Hjartar deildarstjóri, Sólmundur Sigurðs- son, Reykjavík. Af keyptum handritum skal þessara getið: Árni Gunnlaugsson lét safninu í té nokkrar sögu- og rímnabækur, skrifaðar á síðari hluta 19. aldar. Hjá Helga Tryggvasyni bókbindara fengum vér eftirfarandi: Alþýðuvísur, safnað af Hirti Björnssyni frá Skálabrekku, eigin- handarrit. Þjóðsögur m. h. Magnúsar Hj. Magnússonar og Þórðar Grunnvíkings, eiginhandarrit. Með liggur kver með kvæðauppskrift- um. Kórmakssaga með hendi Sighvats Grímssonar Borgfirðings. Keypt að Gunnari M. Gunnarssyni. Ólafur Sigurðsson að Ási í Hegranesi: Prestar að Ríp í Hegranesi. Frú Guðlaug Skagfjörð seldi. Landsbókasafn þakkar öllum, er gáfu því handrit eða beindu þeim á annan veg til þess. _ í þjóðdeild unnu á árinu sem fastir starfs- ^ menn auk Ólafs Pálmasonar deildarstjóra bókaverðirnir Haraldur Sigurðsson, Nanna Bjarnadóttir, Helgi Magn- ússon og Guðný Sigurðardóttir (2/3 úr starfi frá 1. júní). Ennfremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.