Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 68

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 68
68 ÓLAFUR F. HJARTAR Friheten. 1943. Hábet. 1946. Skáldsögur Skipet gár videre. 1924. Ung má verden ennu vere. 1938. Leikrit En ung manns kjærlighel. 1927. Barrabas. 1927. Atlanterhavet. 1932. Vár ære og vár makt. 1935. Men imorgen. 1936. Nederlaget. 1937. Frásagnir og greinasöfn Kinesiske dage. 1927. De unge dode. 1932. Spansk sommer. 1937. Flagget. 1945. Tímarit Veien frem. 1936—1937. Með ljóðabókinni Norge i váre hjerter varð Nordahl Grieg eitt vin- sælasta ljóðskáld Norðmanna. Bókin seldist á skömmum tíma í tíu þúsund eintökum, sem mjög er sjaldgæft um ljóðabækur. Nordahl Grieg tekst að kveða þannig, að landar hans sjá föðurlandið í nýju ljósi. Úr þessu verki hefur Magnús Ásgeirsson þýtt eftirfarandi kvæði: Skálinn á heiðinni (Brakken pá fjeldet), Vatn (Vand), og Sikill (Sikil). Yrkisefnin eru af ólíkum toga. Skáldsagan Skipet gár videre vakti mikla athygli og var þýdd á nokk- ur erlend tungumál. Hún kom út á íslenzku árið 1951 og ber titilinn Skipið siglir sinn sjó. Þýðandi var Ásgeir Blöndal Magnússon, en út- gefandi Sjómannaútgáfan. Margir sjómenn reiddust bersöglinni um líf þeirra í erlendum höfnum. Á hinn bóginn varð bókin þess vald- andi, að Rauði krossinn hafði forgöngu um baráttu gegn kynsjúk- dómum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.