Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 13
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR
13
Að hinu leytinu hefur Sveinn Pálsson hlotið lífsnautnina frjóu í
ríkum mæli, eins og Bjarni Thorarensen lýsir henni í erindinu í upp-
hafi þessa máls, en það er úr eftirmælum hans eftir Svein.
Bréfin, sem hér eru útgefin, eru öll varðveitt í handritasafni Lands-
bókasaíns og birt stafrétt. Bréfin, sem merkt eru IB 7 fol., eru aðeins
til í uppkasti í bréfabók 1791—1804 og á lausum blöðum. Nokkurrar
ósamkvæmni gætir í stafsetningu og merkjasetningu, og hefur sú ein
breyting verið gerð á stöku stað að setja punkt í lok setningar á
undan upphafsstaf, þar sem Sveinn hef'ur semikommu. Ur böndum er
leyst án auðkenna, en leyst er úr skammstöfunum innan sviga. Ef
stafur hefur fallið úr í handriti, er hann settur innan oddklofa.
Þeim góðu mönnum, Grími M. Helgasyni cand. mag., forstöðu-
manni handritadeildar Landsbókasafns, og dr. Jakobi Benediktssyni
orðabókarritstjóra, þakka ég hjálp við handritalestur. Ýmislegt sem
Jakob lagði til þar að auki (svo og latínuþvðingar) hefði ekki bjargazt
á blað án slíks fjölfræðings.
1 Æíisaga Sveins læknis Pálssonar eftir sjálfan hann. Birt í Arsriti hins ísl. Fræðafjelags í
Kaupmannahöfn, tíunda ári, Kph. 1929, 7—56.
2 Fékk námsvottorð frá Jóni Sveinssyni landlækni. Sjá ennfremur umdeildar athugasemdir
Vilmundar Jónssonar í Heilbrigðisskýrslum 1941 og Lækningum og sögu I. 79 o. áfr.
3 Æfisaga 32.
4 Æfisaga 38.
5 Æfisaga 42.
6 Sigurður Þórarinsson: Sveinn Pálsson. Ett hundraársminne. Ymer, tidskrift, Stockholm
1941. Ferðabók Sveins Pálssonar, Reykiavík 1945, passim.
7 Formáli fyrir Æfisögu Bjarna Pálssonar, 2. útg., Ak. 1944, XXXIII—XXXIV.
8 Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Kaupmannahöfn 1828, 57—58.
Til Naturh.. Selskabet.
Med en i stæden for Postskib formodentlig herfra gaaende Skibs-
leilighed tilsendes det höie Selskab underdanigst her vedlagt Slutn-
ingen af min Reise Dagbog for afvigte Aar, samt tillige de faae
Mineralier jeg fik medbragt fra Skardsheiden og en deel her fra Öen
med en kort Beskrivelse over samme. I anledning af min Ophold
hos Afg(angne) Amtm. Melda^h)!1 i hansSygdom, maae jeg ydmygst
bede om Undskyldning, da jeg om forlanges, er villig til, enten at
det mig accorderede Hostium af Sterfboet kortes af i mit Stipend-
(ium) eller min Reisetid i Forhold derefter maatte forlænges, hvilket
samme kunde gielde for Fremtiden, hvis mig af Patienter nogen
Ophold muelig maatte tilföies, som alt min Dagbog rigtig skal med-