Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 13
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 13 Að hinu leytinu hefur Sveinn Pálsson hlotið lífsnautnina frjóu í ríkum mæli, eins og Bjarni Thorarensen lýsir henni í erindinu í upp- hafi þessa máls, en það er úr eftirmælum hans eftir Svein. Bréfin, sem hér eru útgefin, eru öll varðveitt í handritasafni Lands- bókasaíns og birt stafrétt. Bréfin, sem merkt eru IB 7 fol., eru aðeins til í uppkasti í bréfabók 1791—1804 og á lausum blöðum. Nokkurrar ósamkvæmni gætir í stafsetningu og merkjasetningu, og hefur sú ein breyting verið gerð á stöku stað að setja punkt í lok setningar á undan upphafsstaf, þar sem Sveinn hef'ur semikommu. Ur böndum er leyst án auðkenna, en leyst er úr skammstöfunum innan sviga. Ef stafur hefur fallið úr í handriti, er hann settur innan oddklofa. Þeim góðu mönnum, Grími M. Helgasyni cand. mag., forstöðu- manni handritadeildar Landsbókasafns, og dr. Jakobi Benediktssyni orðabókarritstjóra, þakka ég hjálp við handritalestur. Ýmislegt sem Jakob lagði til þar að auki (svo og latínuþvðingar) hefði ekki bjargazt á blað án slíks fjölfræðings. 1 Æíisaga Sveins læknis Pálssonar eftir sjálfan hann. Birt í Arsriti hins ísl. Fræðafjelags í Kaupmannahöfn, tíunda ári, Kph. 1929, 7—56. 2 Fékk námsvottorð frá Jóni Sveinssyni landlækni. Sjá ennfremur umdeildar athugasemdir Vilmundar Jónssonar í Heilbrigðisskýrslum 1941 og Lækningum og sögu I. 79 o. áfr. 3 Æfisaga 32. 4 Æfisaga 38. 5 Æfisaga 42. 6 Sigurður Þórarinsson: Sveinn Pálsson. Ett hundraársminne. Ymer, tidskrift, Stockholm 1941. Ferðabók Sveins Pálssonar, Reykiavík 1945, passim. 7 Formáli fyrir Æfisögu Bjarna Pálssonar, 2. útg., Ak. 1944, XXXIII—XXXIV. 8 Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Kaupmannahöfn 1828, 57—58. Til Naturh.. Selskabet. Med en i stæden for Postskib formodentlig herfra gaaende Skibs- leilighed tilsendes det höie Selskab underdanigst her vedlagt Slutn- ingen af min Reise Dagbog for afvigte Aar, samt tillige de faae Mineralier jeg fik medbragt fra Skardsheiden og en deel her fra Öen med en kort Beskrivelse over samme. I anledning af min Ophold hos Afg(angne) Amtm. Melda^h)!1 i hansSygdom, maae jeg ydmygst bede om Undskyldning, da jeg om forlanges, er villig til, enten at det mig accorderede Hostium af Sterfboet kortes af i mit Stipend- (ium) eller min Reisetid i Forhold derefter maatte forlænges, hvilket samme kunde gielde for Fremtiden, hvis mig af Patienter nogen Ophold muelig maatte tilföies, som alt min Dagbog rigtig skal med-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.