Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 18

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 18
18 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR sérleg í Breidá, svo menn muni. Rudera af Breidam(erkur) túninu vízas ennú. 2° Sú önnr Hypothese eg neita er sú Fleischers ad hid undirrennandi vatn alleina fram edr nidr leidi þessa fallj(ökla). Þad kann ad hiálpa til á sumrinn, en aldrei skyldi honum virdaz þau 2 vötn, Núpsvötn og Skeidará hefdu haft megn til ad framvelta öllum Skeidarárjökli, nema eitthvad annad sterkara hiálpadi til. Hans mein- ing um Jökulíssins dannelse er ei heldr fyldest giörandi hér í landi. Snarest held eg ad jökulvötn ockar sieu þidnad vatn af ádrnefndum jardhita (sem eg held vidvarandi eins og þan(n) er orsakar vora hveri), heldren uppsprettr, og þad er víst ad litrinn kémr af hvít- bleikri brennisteins leirlediu, og hvad er þá líkara en altaf sie hiti þar í. Dauninn úr Fúluqvísl og Múlaqvísl finz og í Egnen ved Geiser. En um þetta eíni er eg nú ordinn of lángordr, þó mætti margt þrefa hier um fleira einn eda tvo qvöldtíma. Granit1 finz í mængde á Breida- m(erkur)s(andi) í lausum stykkium, samt vída í Hornafyrdi nidr hruninn úr Fjöllunum. Eptir þeirri nú a.nteknu meining bevísar þetta hid mótsetta af lögm(anns) E(ggerts) hypoth(ese) um Isl(ands) upp- skot af eldi. Mikid er Kortid ockar vitlaust yfir allt Austurland, sem eg hef farid, þad sýnir Peiling frá Horni, Ingólfshöfda, Portlandi etc., ecki ad tala um fiallbygdirnar, verdi fávísir varir vid þad, hvad mundu þá ecki óprettvísir landmælendr. I gódu skyggni siez Hornid frá Þykkab(æjar)kl(austri), en skodum Kortid, þar skyggir mestr hluti Öræfaj(ökuls) á! Nú 2° til almennra fretta: Lúruveidi er miög farinn ad leggjaz af í H(orna)-fyrdi, hákalla þar á mót ad aukaz svoad ecki er rart ad 1 madr fái 18 í setu. Þorsk etc. fiskerie forsómaz, þó allir segdu bædi þar, í Öræfum, Medallandi, samt hér í Mýrdal, undir Fjöllum, í Landeyum etc. nógann fisk hafa verid fyrir og giæftir gódar í allt sumar. Vid Ingólfshöfda (hvar nú aptr er komin gód lendíng sídan Skeidará hljóp út fyrir vestan hann) er eckert útrædi lengr, og þad seinasta skip þar selt vid Auction í fyrra vor. Selur, mest útselr, er Öræfínga einasti útvegr til Fjöru, og lítid af Triáreka. Nýlega er og farid ad tídka uppidráp á söndum útaf Flióts- hverfi. í Medallandi er Fiskirie og mestan aflagt sídan eld, þeir eru allir í melnum, sem þó sídan 1783 er bædi minni og fordiarfadr af svokölludum melskít edr svartri svampart sem vex út á milli tin- anýnþa og er sönn forgift. Vedrátta var allstadar hier eystra til hausts stödug, vindalaus, heldr þur, en miög náttköld svo ad í Júlio fraus margar nætur jafnvel í bygd. Mun þess vegna afrettarfé í haust all- stadar svo mörlítid hér eystra. Þó voru tún vídast í betra lagi sprottin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.