Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 72
72 ÓLAFUR F. HJARTAR helgur staður og Þingvellir íslendingum. Tilefni kvæðisins eru at- vik frá bardögunum við Narvik, þegar Bretar og Norðmenn börð- ust gegn Þjóðverjum. í þeim átökum var norsku herskipunum „Eidsvoll“ og ,,Norge“ sökkt. Skáldið leggur á það áherzlu, að enn eigi Noregur sjómenn, sem um síðir muni færa landinu aftur frelsið. Þýzki flugherinn gerði heiftarlegar loftárásir á Bretland í ágúst 1940. Bretar stóðu illa að vígi eftir ófarirnar á meginlandinu og liðs- flutningana frá Dunkerque 27. maí til 3. júní. Þjóðverjar áttu í upp- hafi styrjaldarinnar fleiri sprengju- og orustuflugvélar en Bretar. Markmiðið var að lama. hergagnaiðnað Breta. En afrek hinna fáu ensku flugmanna mun lengi í minnum haft. Þjóðverjar töpuðu fleiri flugvélum í þessum árásum sínum en þeir áttu von á. London fór ekki varhluta af þessum miklu loftárásum, og stóðu þær allt til árs- loka 1940. Nordahl Grieg fær hér yrkisefni, yrkir kvæðið London í nóvember 1940. Hér fara á eftir þrjú erindi úr þessu kvæði: Vér hlustum í múgborgarmyrkri á morðdrekaflugsins gný. Á háloftsins helspunavélum öll hjól eru þeytt á ný. Um vindása vetrarbrautar sér verkhraðir gróttar þyrla. Svo fellur úr lofti farmur af feigð yfir þök og hvirfla. Máski er oss heilnæmt, að hrynji hlutanna gerningateikn, sem leggja vorn hug í læðing hins liðna. — Yfir rústanna feikn fer ársvali himins og hafa um hindrunarlausa vegi. Og frelsið snýr fyllra brjósti en fyrr móti nöktum degi. í dag og um komandi daga hin djarffleyga, stormbláa sveit mun flytja oss, sem lifum í London, sitt lögmál og fyrirheit:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.