Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Blaðsíða 73
NORDAHL GRIEG OG FRIHETEN 73 Vér hljótum einn dag til dáða, einn dag, sem vér lifum undir himni, sem hröpuð æska hvelfdi yfir vorar stundir! I desember 1940 yrkir Nordahl Grieg kvæðið Godt ár for Norge. Sennilega hefur hann brevtt heiti þess, því að í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar nefnist þetta kvæði Bréfið heim. Nýárskveðja til Noregs 1941. Hér fara á eftir fyrsta og síðasta erindi: Það bréf vort, sem heim var hugað, ber hvorki á sér dag né stað. Það naut hvorki pappírs né penna né pósts til að bera það: Úr haflöðri og himinstormum vér hugsuðum það til lands, og enn veit það enginn heima, að það var bréfið hans. En þegar því helvaldi er hrundið, sem hélt ekki og fær ekki grið, vér biðjum þig, ættmold og ástjörð, um afl til að þola frið. Er ofríkið lönd hefur látið og lýðfrelsið ræður þeim, skal birtast í bróðerni voru það bréf, sem komst aldrei heim. Þetta kvæði og kvæðið 17. mai 1940 las höfundurinn inn á plötu fyrir íslenzka ríkisútvarpið 22. júní 1942, og er hún varðveitt þar, en þá er titill þess Brevet som aldrig kom frem. Lítið verður um yrkingar hjá Nordahl Grieg fyrri hluta árs 1941. Kemur þar margt til, eins og greint verður frá. í apríl yrkir hann þó kvæðið, sem nefnist Arsdagen. Þar minnist hann innrásardags Þjóðverja og leggur áherzlu á þær miskunnarlausu kröfur, sem frels- ið gerir til manna. Hann notar vísuorð úr norska þjóðsöngnum í kvæðislok: Fra vort hjerte, fra vár panne skal, pá veien hjem, stá et lysskjær over landet nár det stiger frem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.