Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 44

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 44
46 kjetiur staðar meðal jafnaðarmanna, er fullkomin þjóðnýting frani- leiðslu og viðskifta. í Svíþjóð var á fyrsta stjórnarári jafnaðarmannaforingjans Brantings, árið 1920, skipuð nefnd til að athuga fyrirkomulag reksturs- ráða. Árið 1923 skilaði nefnd þessi áliti. Meiri hluti hennar aðhyltist stofnun rekstursráðanna, en minni hluiinn lagði á móti. Vildi meiri hlutinn stofna til ráða í helstu atvinnu- greinum landsins, og skyldi verksvið þeirra vera all-víðtækt en þó að mestu leyti ráðgefandi. Enn þá hefir ekki orðið meira aðgert í Svíþjóð en ráða- gerðirnar einar. En búast má við, að jafnaðarmannastjórnin, er nú situr þar að völdum, komi tillögunum að einhverju leyti í framkvæmd. Og þessi ályktun styrkist við það, að í stjórninni á sæti einn af höfuðtalsmönnum rekstursráðanna í Svíþjóð, einhver hinn mesti mælskumaður Svía, jafnaðarmað- urinn Ernst Wigforss, sem einnig var formaður nefndar þeirrar, er gerði tillögur um rekstursráðin. í Danmörku hefir verið mjög mikið rætt og ritað um rekstursráð. Sá maður, er þar í landi hefir hvað mest kynt sjer þetta merka málefni og mælt með stofnun ráðanna, er núverandi þjóð- bankastjóri Jak. Kr. Lindberg. Jafnaðarmannaflokkurinn danski hefir lengi haft þetta mál á stefnuskrá sinni, og gert ýmsar tillögur og athuganir mál- inu viðkomandi, Nú síðast hefir fjelagsmálaráðherrann í jafnaðarmannaráðu- neytinu danska, F. J. Borgbjerg, lagt fyrir ríkisþingið á síð- astliðnum vetri frumvarp til laga um rekstursráð. Er frum- varp það að mestu sniðið eftir samskonar lögum í Pýslcalandi. En eins og kunnugl er, náði frumvarp þetta ekki fram að ganga í vetur. Hægri og vinstrimenn snerust ákveðið gjegn frumvarpinu, en frjálslyndi flokkurinn hafði ýmislegt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.