Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 3

Réttur - 01.02.1928, Page 3
Rjettur] 4.HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« 5 Dæmisagan um glataða soninn er skörp ádeila á hendur þeim, er töldu sig rjettláta og fyrirlitu þá, er fallið höfðu. Þeir njóta ekki þess fagnaðar og þeirrar gleði í samfjelaginu við guð, sem fellur í skaut hinum afvegaleidda syndara. Syndarinn, sem hefir vilst í leit sinni að sælu lífsins, hann varðveitir hæfileikann til að njóta gleðinnar í samfjelaginu við guð. En þeim hæfi- leika hefir hinn rjettláti glatað í geðvonsku og fúllyndi og öfund yfir fögnuði hinna bersyndugu. Og þó er hinum rjettlátu fluttur harðastur dómurinn í sögunni um dóminn á efsta degi. Þegar dómarinn býður þeim, er sitja honum til hægri handar, að taka að erfð ríki hinna útvöldu, þá telur hann verðleika þeirra til ríkis- ins í því fólgna, að þeir hafa gefið hungruðum að eta, þyrstum að drekka, hafa klætt klæðlausa, hýst húsvilta, vitjað sjúkra og þeirra, sem eru í fangelsi. Hann minn- ist ekki á eitt einasta atriði af öllu þvi, sem hinir rjett- látu hreyktu sjer af og töldu helgustu skyldu sína að rækja. Og hinum, sem vísað er í eldsdíkið, er ekki fund- ið það til foráttu, að þeir hafi vanrækt föstur, svikið tíundir, brotið helgi hvíldardagsins, — það er ekki einu sinni minst á það, að þeir hafi stolið eða drýgt hór. Það er ekki á nokkurn hátt minst á neitt af þessu, sem hinir rjettlátu töldu, að alt væri undir komið. En það er minst á dygðir, sem hinir bersyndugu gátu staðið fram- arlega í, en víst var um, að hinir rjettlátu iðkuðu miklu síður. Þeir gerðu lítið að því að metta og klæða fátækl- inga, er á vegi þeirra ui*ðu, og inn í fangeísin til af- brotamannanna litu þeir ekki. Hitt stóð þeim nær að biðja guð að forða sjer frá því að verða á vegi þeirra. Það var þeim ákveðið trúaratriði, að þeir gætu saurg- ast af nærveru þeirra. í þessari sögu gengur hann í svona hreina andstöðu við ríkjandi siðgæðishugmyndir, að hann gefur afbrotamönnunum fyrirheit um að geta erft guðsríkið, en hinum rjettlátu, sem ekki vissu á sig neina synd, er talinn vísastur staður hinna for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.