Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 5

Réttur - 01.02.1928, Side 5
Rjettur] J.HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« 7 anda. Þegar um það er rætt, hversvegna Jesús hafi ver- ið tekinn af lífi, þá verður því fyrst og fremst að at- huga það, hvaða tilefni miuni hafa verið til þessarar á- kæru, — hvernig vaknað gat grunur um það, að Jesús væri að seilast eftir konungdómi. II. Það þarf ekki að lesa guðspjöllin með neitt sjer- stakri gaumgæfni, til þess að komast að raun um það, að það er flokkur manna á Gyðingalandi, sem vill gera Jesú að konungi. Allir kannast við frásögnina um inn- reiðina í Jerúsalem og hversu honum var fagnað af lýðnum sem konungi með miklum hátíðleika. Og það er ekki síður greinilegt af öðrum stað í guðspjöllunum, en sem færri munu hafa veitt eftirtekt. í öllum fjór- urn guðspjöllunum er þess getið, að Jesús mettaði fjölda manns á litlum skamti af brauði og fiski. Bæði Markúsar- og Mattheusarguðspjöll segja þannig frá, að greinilegt er, að um einhverja mikla æsingu er að ræða meðal lýðsins, sem verður aðnjótandi þessa mátt- arverks. Bæði guðspjöllin flytja að heita má nákvæm- lega eins hljóðandi setningu, er þau hafa skýrt frá undraverkinu, og hljóðar hún svo: »Og jafnskjótt þröngvaði hann lærisveinum sínum til að fara út í bát- inn og fara yfir um á undan sjer, á meðan hann kæmi mannfjöldanum frá sjer«. — Það er ekki um það að villast, að það er eitthvað mikið um að vera. Jesús þröngvar lærisveinum sínum til að fara út í bátinn. Hann vill vera einn við það að komá mannf jöldanum frá sjer. Af þessum guðspjöllum verður ekki sjeð, hvernig löguð æsingin var, en Jóhannesarguðspjall gefur skýringuna. Þegar það hefir skýrt frá undra- verkinu, þá er sagt frá á þessa leið: »Þegar Jesús þá varð þess var, að þeir ætluðu að koma og taka hann með valdi og gera hann að konungi, veik hann aftur afsíðis upp á fjallið einn saman«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.