Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 7

Réttur - 01.02.1928, Side 7
Rjettur] »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« 9 ild um líf Jesú, það sem það nær, þá er það litlu áður en hann leggur af stað til Jerúsalem í síðasta sinn, að hann spyr lærisveina sína að því, hvern fólk segi hann vera. Og þeir svöruðu því, að sumir segðu, að hann væri Jóhannes skírari og aðrir Elía og enn aðrir einn af spámönnunum. Þeir gátu ekki um það í svari sínu, að nokkur hefði getið þess til, að hann væri Messías. Þá spurði hann lærisveina sína: »En hvern segið þið mig vera?« Þá gaf Pjetur hið kunna syar: »Þú ert hinn Smurðk. — Þessi frásögn sýnir ekki aðeins það, að lærisveinarnir höfðu ekki orðið varir þeirrar trúar hjá þjóðinni, að Jesús væri Messías, heldur einnig hitt, að Jesús hafði ekki boðað það lærisveinum sínum. Á þessu verður það sjeð, að það var ekki fyrst og fremst trúin á Messíasartign Jesú, sem varð honum til fylgisöflun- ar. Ennfremur ber á það að líta, að trúin á það, að Jesús væri Messías, þurfti ekki að vera þess valdandþað menn tækju að treysta því, að hann bryti af þjóðinni klafa erlendra yfirráða. Vonirnar, sem þjóðin ól í brjósti um Messías, voru margskonar. Hann var frels- ari þjóðarinnar að trú hennar. Hann var læknirinn við hverskonar böli, er þjóðina þjáði og þó einkum á sviði siðgæðisins. Vonirnar um hann voru því misjafnar, eins og misjafnt er böl mannanna. En það sem ljóslegast sýnir, að æsingin um Jesú er ekki í sambandi við Rómverja og yfirráð þeirra, er það, hvernig flokkar skipast um hann með og móti. í and- stöðuhópi hans eru fremstir og ákafastir þeir menn, sem var mikið áhugamál um lausn þjóðarinnar af er- lendum yfirráðum, svo sem Farisearnir. En umboðs- maður rónwerska valdsins, Pontíus Pílatus, finnur enga sök hjá Jesú og sjer enga ástæðu til að óttast áhrif hans. Og þó að æpt sje að honum og sagt, að Jesús banni að gjalda keisaranum skatt, og þá sje Pílatus ekki vinur keisarans, ef hann láti Jesú lausan, þá er það ekki umhyggja hans fyrir rómverska valdinu, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.