Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 18

Réttur - 01.02.1928, Page 18
20 »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« [Rjettur ir þann stjettarmismun, sem altal' verður óhjákvæmi- leg afleiðing af misskifting auðæfa. Menn hefir nú á tímum greint mjög á um svör við spurningunni: Hvað er kristindómur? Snjallasta og sannasta svarið, sem jeg hefi rekist á, hljóðar svo: Kristindómurinn er líf í kærleika. Og þó finst mjer, að því verði að fylgja skýring, ef maður ekki vill eiga það á hættu, að það verði misskilið. Sumir hafa svo undarlegar hugmyndir um kærleikann. Þeim finst það vera höfuðeinkenni kærleiksríks manns, að hann hagi þannig orðum sínum og framgöngu, að hann særi engan og geti litið á alt og alla með umburðarlyndi geðleysingjans. Samíkvæmt þeirri skoðun getur Jesús ekki heitið kærleiksríkur. Hann notaði kaðalsvipur á þá, sem með verslunarbraski vanhelguðu helgidóm þjóðarinnar og þó mun ýmsa enn meira hafa sviðið undan svipu þungra hirtingarorða. Kærleikur Jesú birtist í heitri og næmri tilfinningu með kjörum þeirra, sem erfitt áttu, en jafnframt í ákafri vandlætingu gegn þeim, er tróðu rjettlætið fótum. Kærleikur mannanna hlýtur altaf að birtast í baráttu fyrir því að útrýma böli úr lífi meðsystkinanna. Og í baráttu Jesú gegn böli mannanna er það einn stærsti og veigamesti þátt- urinn, að hann gerist málssvari hinna kúguðu og veif- ar refsivendi yfir höfðurn kúgaranna. Á þann hátt kemur Jesús mjer æ skýrar fyrir sjón- ir, því meir sem jeg virði fyrir mjer þá mynd af hon- um, sem' guðspjöllin geyma. Og á þann hátt er jeg líka sannfærður um, að hann hefir komið samtíðarmönn- um sínum fyrir sjónir. Þessvegna var hann hyltur og elskaður af þeim, sem kúgaðir voru og um sárt höfðu að binda, og af sömu ástæðu var hann hataður svo mikið af ríkjandi valdi, að hann varð að enda skeið- hlaup þessa lífs á krossinum á Golgata. Gunnar Benedilctsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.