Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 23

Réttur - 01.02.1928, Page 23
Rjettui1] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 25 um ófrjóa jarðvegi, þar sem jafnvel ánamöðkum voru allar bjargir bannaðar, hvað þá að hann gæfi nokkuð af sér til að seðja hungur mannanna barna. Nei, hann átti ekki annars úrkosta en að labba alla leiðina inn til bæjarins til að fala aftur vinnu hjá bænd- unum, en þá yrði Lína að fara með kúna á beit út á vegarbrúnina. Eins og hann hafði þó hlakkað til að eiga með sig sjálfur, í stað þess að þræla stöðugt fyrir aðra við erf- iðustu verkin. Hann stóð sérstaklega illa að vígi, vegna þess, að hann átti heima svo langt frá bænum. Hann var næst- um örmagna af þreytu, þegar hann kom á vinnustöðv- arnar. Klukkan hálffjögur varð hann að fara á fætur og án þess að bragða þurt eða vott varð hann að fara af stað til bæjarins, þar sem hann fékk vinnu, til þess að ná í árbít vinnufólksins, sem var næstum undantekningar- laust sami maturinn, flóuð mjólk með brauðmolum í grautarskál, stundum voru brytjaðar kartöflur og svínaket á eftir, en það var matur sem Friðrik þókti sérstaklega góður, enda var sjaldan ráð til að hafa hann á borðum á heimili hans. Það þurfti ekki að sökum að spyrja, að Friðrik var ætlað að vinna öll erfiðustu verkin. Bændurnir vildu, eins og máltækið segir, »ná sér niðri á daglaunamann- inum«. Þegar hann kom heim í heiðakofann sinn á kvöldin, með skitnu þrjú eða fjögur mörkin í vasanum, sem hann hafði fengið í kaup fyrir erfiði dagsins, var hann svo þreyttur og sljór að hann tók ekki eftir því, hve loftið var þungt og daunilt í þrengslunum, þar sem all- ur hópurinn svaf í óhreinum rúmfötum. Hann var svo öimagna að hann langaði til að fleygja sér út af, ofan á rúmið, í öllum fötunum. Þegar Friðrik hafði gengið úr skugga um það, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.