Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 37

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 37
Rjettur] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 39 Það var um að gera að láta ekki bera á því, að farið væri að minka í kjötpottinum. Börnin voru á sífeldu iði fram og aftur, án þess að fá neitt, en ilmurinn ljúffengi af sósinni æsti löngun þeirra í matinn. Þau mændu vonaraugum eftir hverjum bita, sem gestirnir létu upp í sig. ■ »Sýnið mér nú, að þið séuð góð börn«, hafði móðirin sagt við þau þegar hún byrjaði að bera matinn inn til gestanna,* »þá skuluð þið víst fá að smakka á, á eftir — ef þeir leyfa þá nokkuð«, l>ætti hún við í hljóði. Einn litli snáðinn, sem ekki hafði augun af Movns meðan hann sat að snæðingi, kom; nú fram í eldhúsið og togaði í pilsin á mömmtu sinni og sagði hágrátandi: »Eg fæ ekkert mamma. Þeir borða allan matinn«. Þetta voru engar ýkjur. Alt það sem til var af kjötmeti á þessu íatæka heirn- ili var etið upp. Þegar Lína kom með seinasta kjötbitann og rendi honum af skutlinum niður á »langa diskinn«, vonaði hún að þeir færu nú ekki að eta hann líka. En þetta brást, Movns þreif til hans og bitaði niður; að síðustu gerðu breiðu jaxlarnir hans bitanum þeirn full skil. Til allrar hamingju höfðu hinir nú lagt frá sér mat- kvíslarnar, og eftir þetta leit nú Movns líka út fyrir að vera »óneyddur«, eins og Lína komst að orði. Á eftir matnum fengu gestirnir kaffi með brennivíni út í — ið svonefnda »Swot«, það var þjóðardrykkur í þessu bygðarlagi. Kvöldsett var nú orðið og myrkt, voru því Ijósin tendruð. Samræðurnar voru hvergi nærri eins fjöi'ugar nú og þær höfðu verið. Movns kvartaði um »helvízkan hiksta«, sem altaf kveldi sig, ef hann »bragðaði mat«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.