Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 83

Réttur - 01.02.1928, Page 83
11 jettur] FRÁ ÓBYGÐUM 85 stöðvum, sem enn eru ókunnar, og streymdu út til allra hliða. Þannig gekk lengi, uns sköpuð var hin mikla grá- steinshella. En þá tók landið að síga. Kjölur varð til og lægðin, sem liggur norður þaðan. Ef til vill var suðurhluti heiðarinnar jafnhár stalla Hofsjökuls alt til þess tíma, en brast þá frá og seig niður. Eftir það tók hin síðari ísöld að færast yfir. Miklir hjarnjöklar huldu grágrýtið, og frá þeim sigu þungir ísstraumar út til sjávar. Þessirskriðjöklar dýpk- uðu dældirnar og gleikkuðu gilin. Þannig sköpuðust hinir meiri dalir, svo sem Svartárdalirnir báðir og Blöndud. En þessi fimbulvetur átti sér endi, eins og hinn fyrri. Lofts- lagið hlýnaði og jökullinn þokaðist til baka. Hægt og hægt lét hann undan síga, uns alt land var örísa, annað en há- slettur þær, sem enn eru hjarni huldar. Þá urðu nýjar bylt- ingar. Hraunið hjá Eyfirðingahólum rann og Fossbrekka skapaðist. Eftir það óx jökullinn að nýju, uns hann náði norður að Bláfelli. Ef til vill hefir hann þá einnig náð fram að öldurn þeim, sem liggja norður og austur frá Hvera- völlum. Þessi jökull átti sér einnig aldurtila. Loftslagið hlýnaöi aftur og hann varð að hopa, eins og ísaldarjökull- inn. Fyrst hvarf hann upp að Jökulhólum, lá þar langa hríð og hlóð fyrir sér hið trausta vígi, Jökulhólana. Svo lét hann aftur undan hefjast, stuttan spöl. — Lengra er sög- unni ckki komið. Að síöustu skal farið nokkrum orðum »Hraunin«. Hver sá, sern nokkra þekkingu hefir í jarðfræði, mun undrast stóriega, er hann sér þau. Grágrýtisþökin eru rist sundur frá norðri til suðurs. Djúpar dældir liggja þar hver við annarrar hlið og flestar brattari þeirn megin, sem veit und- an sól. Milli dældanna eru langar öldur, hraungarðarnir. Hvernig liafa þessardældir skapast? Hvaða ógnar orka hef- ir rist sundur grágrýtið? Vatnssvörfun er það ekki, því að dældirnar eru flatar í botn, og hví skyldi vatnið sverfa meira forsælis. Jökulsvörfun er það ekki heldur, því að brekkurnar eru snarbrattar og hvassar á brúnir, og í lægð- ununi eru hvorki jökulgnúðar klappir né jökulmelar, heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.