Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 90

Réttur - 01.02.1928, Page 90
02 GALDRA-LOFTUU [Rjettur ekki hugarburður, að skáldið Jóhann Sigurjónsson hafi skilið það manna skýrast, að óskir óskhugans Oaldra- Lofts yrðu eigi að fullu skýrðar, hvorki þær, sem hon- um voru sameiginlegar með skólabræðrum og fðður, né heldur hinar, sem greindu hann frá heimamönnum á Hólum og vöktu á honum óþokka þeirra og ímugust. Landkönnuður fylgir ánni að upptökum hennar, þar sem hún rennur undan jökulrótum eða sprettur upp úr jörð- unni. En lengra kemst hann ekki. Hann smýgur ekki, sem Grímur ægir, í jörðu niður, fer ekki ofan að upptök- um upptakanna. Svipað fer sálkönnuði og skáldi. Hvor- ugur skilur né skýrir dýpstu upptök óska vorra. Þeir skilja heldur eigi, hvers vegna óskir Galdra Lofts eru víðfeðmari, æðisgengnari og að nokkru annars eðlis en óskir feðra hans og frænda. En hann er ekki að öllu óskiljanlegur. Galdra-Loftur er bæði skiljanlegur og óskilj- anlegur sem allir vér, veilir og voldugir, vithugaðir og vitgrannir. í Galdra-Lofti gerir skáldið hvorttveggja: Hann afhjúpar sumar meginhvatir vorar og hversu þær birtast í framkomu vorri, hvers við annan. í Galdra- Lofti eru eigi margar almennar heimspekilegar setningar né almenn spakmæli. Að því leyti er Galdra-Loftur eigi auðugur að hugsun. Bregður þar þó fyrir djúp- hugsuðum setningum, sem síðar verður að vikið. En margar ágætar athugasemdir eru þar gerðar um Galdra- Loft, þótt þarfnast hefði þeirra fleiri. Með því að margir erum vér í einhverju leikhetjunni líkir, þá eiga athuga- ingur fjarri lagi, að í Lofti hefði skyndilega skotið upp þeirri hugsun, að óskasteininum eða því valdi, er fuilnægði hverri hans ósk, fengi hann aldrei náð. En Loftur minnist hér hvergi á að eignast steinana í óskabrunninum og er hér ékki í girndarhug. Þótt þessi skilningur minn sé, ef til vill, ofskýring, trúi eg því trauðla, að skáldið leiki sér hér algerlega »út í loftið*. Á því leikur ekki vafi, að steinarnir í óskabrunninum eru tákn sumra eðlisþátta vorra, hugsana og drauma. Slíkt sést ótvirætt á þeim orðum Lofts um þá, að þeir séu »hver með sína náttúru, jafn- margvíslega ejns og hugsanir mannanna«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.