Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 97

Réttur - 01.02.1928, Page 97
Rjettui1] GALDRA-LOFTUR 99 gjarnra, að þeir skeyta engu um annarra vilja né annarra sannfæring, sem Jóhann skildi vel. Harðstjóri nýtur þess að troða undir fótum skoðanir og tilfinningar annarra. Á slíku finnur hann bezt mátt sinn, hve mikið hann á undir sér. Og þeir leynast furðu víða enn, harðstjórarnir, bæði í koti og konunglegum sölum. I þessu efni eru menn annars ger-ólíkir. Suma skortir bagalega valdafýsn, eins og suma mæta menn skortir áhrifagirni. Misjöfn að víðáttu er hún, valdagirni leikkappa skáldsins. Sveinungi vill ráða einvaldur á heimili, óðali og í fjölskyldu. Pað verður hans bani, er risið er þar móti ráðum hans. Björn hreppstjóri vill drotna í sveitinni. Lyga-Mörður girnist stjórnmálavöld í héraði. Galdra-Loftur sækist eftir valdi yfir huldum öflum, yfir lífi og verönd. En í leikunum öllum veldur valdasóttin ógæfu og gerir þessa þróttmiklu sjúklinga að ógeðfeidum þrælum. Annað er eftirtektavert: Jóhann sýnir mest, hversu þessar kempur hans berjast fyrir völdum, er þeir aldrei hreppa. En hann leiðir áhorf- öndum ekki fyrir sjónir áhrif valdsins á sjálfa drotnend- urna, sem eðlilegt er. »Völdin breyta mönnunum« (»Magten forandrer Menneskene«), lætur hann Lyga-Mörð spaklega að orði kveða. En hann sýnir hvergi né skýrir í skáldskap sínum, í hverju sú breyting er fólgin. Skiftir samt miklu, að slíkar breytingar yrði lýðum Ijósar. Ef til vill hefði Jóhann gert forustusótt og ráðríki betri skil, ef orðið hefði honum lengra lífs auðið. En Jóhanni hefir í list sinni hefnst þess, hve frábitinn og fjarlægur hann var félagslegri starfsemi og stjórnmála-baráttu. Breyttist hann mjög í þessu efni, er hann kom til Kaupmanna- hafnar. Á skólaárum sínum í Reykjavík var hann hinn mesti félagsmaður. Var slík breyting eðlileg afleiðing af útlegð hans og orku-eyðslu í þarfir sjónleikagerðar á erlenda tungu. En sökum þessara umskifta kyntist skáldið ekki mannlegri drottnunar- og valdagirni á þeim hólmi, þar sem hún birtist í mestum algleymingi, ólmast, að kalla, alls-nakin frammi fyrir alþjóð og veldur mestum 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.