Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 99

Réttur - 01.02.1928, Side 99
Rjettur] GALDRA-LOFTUR 101 skilning Jóhanns. Hann skilur afstöðu skólabróður síns til tillögu sinnar, eins og hann nærfelt tuttugu árum síðar skilur hugarfar Njáls. Hann kennir ungur vísi valda- girndar í fari skólabræðra sinna ungra. Er eigi ólíklegt, að kynzt hafi hann nokkurri ráðríki í föðurtúnum. Sigur- jón á Laxamýri, sá hinn stói merkilegi maður, var fágætlega stérkviljaður og einbeittur. Er auðskilið, að slíkur auð- maður kynni því betur, að vera húsbóndi á sínu heimili. Nú skilst, að nokkru, hvi Oaldra-Loftur varð honum að andlegri íkveikju. í göldrum felast skáldlegar tákn- myndir. Forneskju-iðkanir eru ágæt ímynd þeirra manna, er þyrstir í aukin völd á náttúru og orku og skilning á launstöfum lífs og dauða. Galdrar voru iðkaðir í því skyni að öðlast vald og geta beitt þvi án ábyrgðar, sem hugur lék á. Galdramönnum hætti við að neyta kunnáttu sinnar öðrum til ótila. Alt vald yfir öðrum er áfengur mjöður. Valdi hættir við að ala í mönnum dutlunga, grimd, hroka og blinda þá, sem sagan sýnir. Galdrasagnir sýna yfirleitt glöggvan skilning á óheillafylgjum valdsins. f galdrabrennum var mikil rökvísi fólgin, þótt þær séu ein hin hryllilegasta villa í menningarsögu kynstofns vors. Pá er Jóhann varð frægur orðinn af Fjalla-Eyvindi, svall honum skáldmóður. Nú vildi hann sýna baráttu mannanna fyrir valdinu. Uppistöðuna, táknmyndina fann hann þar, er þjóðsagan af Galdra-Lofti var. Jóhann hefir skilið galdra- sveina fyrri alda. Ekki velkist eg í vafa um, að hann hefði lagt stund á galdra, ef hann hefði lifað á 17. öld og verið þá nem- andi í Hólaskóla. Á námsárum sínum í latinuskólanum glímdi hann með öllum sínum ásmóði, snerpu, skerpu og nær eindæma æskufjöri við að finna upp »perpetuum mobile*- Skáldið kendi sjálfs sin ákafa, móð og ástríður i Galdra- Lofti, eins og frá honum er sagt í þjóðsögunni. Árni Pálsson ritar um Jóhann (í »Eimreiðinni« 1920): »Auðugur vildi hann verða, stórauðugur. Maðurinn var í vígahug og einráðinn í því að láta heiminn vita af sér og helzt að ná honum öllum á sitt vaid, ef þess væri nokkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.