Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 111

Réttur - 01.02.1928, Page 111
Kjettur] GALDRA-LOFTUR 113 galdur er að skýra mannlegar athafnir með vitfirring. Með slíkri skýring má skýra hverja mannlega breytni, eigi síður en hverja staðreynd náttúrunnar má skýra með almætti guðs og hans vilja. Að þessu leyti eru Ieikslitin vandræðalausn, þótt raunsönn hugsun og mikilvæg búi undir og birtast eigi í slíkum leikslokum. IV. Ekkert skáld, jafn-vel ekki æfintýrahöfundar, fá hjá sjer leitt eðlislög mannlegra hjartna, þótt þeir brjóti í bága við lög ytri atburða. Ætla ber, að ókönnuðu máli, að skáldið hafi sniðið ófarir og ósigur Galdra-Lofts afdrifa- rétt eftir skaphöfn hans, ráðabreytni Og lögum þeim, er mannlegar sálir lúta. Pess er áður getið, að meginósk Galdra-Lofts væri valdagirni. Valdagirnd hans sprettur af lífsgræðgi hans, af óskum hans, »voldugum« og takmarkalausum, sem á var drepið. Loftur girnist í öndverðu valdið af sömu sökum og hvötum, sem valdagjarnir menn hafa á öllum öldum eftir því sótzt: af því að það er gæði gæðanna, veitandi veraldlegra verðmæta, og sökum þess að því fylgir vegur og virðing og á því má ala singjarnan vilja. Hann fyrirlítur hversdagsmenn, þá, sem smás óska. Hún er skapi hans fjarri, sú hin postullega hugsun, sem biskup- inn orðar á þá leið, að jafnvel hinn aumasti ölmusu- maður sé musteri guðs. Ef hann hefði virt Steinunni og kvenkosti hennar að makleikum, hefði honum farið öðru vísi við hana. Pað er eigi lítils vert, að kunna virða á heilbrigða vísu granna vora og samferðamenn. Veltur meir á slíku en margur hyggur. Loftur er löngum einn — elur aldur sinn á sjálfu biskupssetrinu næstum því eins einmana og Eyvindur á fjöllunum. Hann virðist ófélags- lyndur — enginn skólabróðir hans kemurvið leikritið. Hann efar það og, að sér sé gefið að þykja vænt um nokkra mannlega veru. Pótt hann sé hér of harðdæmur um sjálfan sig, sýna þessi orð, að hann finnur til skorts 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.