Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 30

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 30
34 RÉTTUR sveitinni íóru niður i námuna við óþolandi hljóm bjölluhringingar. Þeir óðu gegnum eldsloga, og lókst ekki einu sinni öllum að komast líís af, þrátt fyrir grímurnar, tveir fórust og einr. týndist. Við buð- umst að sjálfsögðu allir fram sem sjálfboðaliðar við björgunina, og létum slökkvitæki og sandpokana ganga á milli okkar við námu- munnann, en slysabíllinn stóð hjá og beið til einskis. Eldurinn magnaðist. Þriðji björgunannaðurinn fórst. Þannig gekk í fjörutíu klukkustundir. Þá sögðu umsjónarmennirnir og fulltrúar okkar að námugöngin væru orðin full af kolsýringi, og þeir múruðu námu- göngin aftur, að okkur ásjáandi, vandlega. . . . Ég hef séð leikrit sem var næsíum alveg svona, í Moskva, á æsku- lýðsdeginum. Þrjúhundruð þúsund gengu í skrúðgöngu framhjá. Við urðum að rjúfa raðirnar til að komast inn í leikhúsið, sýningin byrjaði klukkan níu en skrúðgangan hófst klukkan fimm. Milli þátt- anna gengum við út til að reykja, og enn streymdi æskulýður franr- hjá, veifandi rauðum fánum sem bylgjuðust fyrir gluggana eins og ólgandi sær. Við fórum aftur að horfa á leikritið, sem fyrir öðrurn var l)ara leikrit. En fyrir mér var það för aftur í æsku mína. í öllum hléunum fórum við út og æskulýðurinn hélt áfram að streyma fram- hjá. Þess á milli horfðum við á leikinn, sem hafði farið sigurför suð- ur að ICaspíahafi og austur að Kyrrahafi, vegna þess hve sterka áherzlu hann lagði á tign vinnunnar. Ég þekkti aftur bjölluhljóminn og stappið í námumönnunum. einum og varnarlausum á kafi í þýzkri nótt. . . . Og þegar leiknum var lokið og ég horfði á mannþröngina, sem enn varnaði okkur að komast áfram, flaug mér í hug að allt þetta æskufólk væri innan við tvítugt. Að enginn af öllum þessum hóp, er flætt hafði klukkutímuin saman til Rauðatorgsins, enginn Jjeirra hafði lifað vargöldina. .. . Við....“ Fótatak í ganginum. Án þess að gera sér ljóst hvers vegna fór Kassner fast fram að hurðinni. „Við erum saman í múraðri námu. Og blöðin okkar, sem áður voru í vandræðum með vinnustöðvafréttaritara, 'fá nú allt sem þau æskja, enda ])ótt þeir sem skrifa eigi á hættu að vera látnir hingað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.