Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 25

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 25
RÉTTUR 169 Sambandsstjóm reynir að stofna til einangraðra verkfalla. Ekki tók betra við um efndir í Hafnarfirði. Þegar Hlíf gekk eftir því að bærinn stæði við yfirlýsingu sína um samninga komst Alþýðuflokkurinn ekki hjá því að samþykkja það í bæjarstjórn. En að lokinni þeirri atkvæðagreiðslu fór Helgi Hannesson, for- seti Alþýðusambandsins og bæjarstjóri Hafnarfjarðar, á fund stjórnar Verkamannafélagsins Hlífar með tilmæli um að þurfa ekki að semja fyrr en félagið væri komið í verkfall. Meirihluti Hlífarstjórnar féllst á bón H. H. gegn mótmælum minnihlutans í stjórninni. Á félagsfundi í Hlíf fór á annan veg. Þar voru tilmæli H. H. og félaga hans felld af miklum meirihluta fundarmanna. Hlíf sam- þykkti að fresta verkfalli, sem boðað hafði verið í byrjun maí, og ákvað að hafa full samráð við Reykjavíkurfélögin um tilhögun baráttunnar. í samræmi við ákvörðun fundarins óskaði stjórn Hlíf- ar nú eftir að Hafnarfjarðarbær og fyrirtæki hans skrifuðu undir samninga. Forseti Alþýðusambandsins neitaði nú algjörlega að standa við gefin loforð og samþykkt bæjarstjórnar. Þannig reynd- ist það þegar á hólminn kom skilyrði fyrir samningum af hálfu þess bæjarfélags sem forseti Alþýðusambandsins veitir forstöðu, að verkamenn legðu út í einangrað verkfall, sem mjög tvísýnt var um úrslit í eins og á stóð. Ekki stóðust fullyrðingar sambandsstjórnar betur að því er snerti Akranes. Atvinnurekendur þar kærðu uppsögniríá til Fé- lagsdóms og fengu hana dæmda ólögmæta. Er það einn af alkunn- um stéttardómum þessarar stofnunar, sem í flestum tilfellum reynist vikaliðugt verkfæri ríkisstjórnar og atvinnurekenda. — Reynslan hafði enn staðfest að fullyrðingar sambandsstjórnar voru byggðar á blekkingum en áttu enga stoð í veruleikanum. Þótt erindrekar ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda innan Alþýðusambandsins stæðu nú afhjúpaðir sem loddarar, og reynsl- an hefði leitt óheilindi þeirra fulllcomlega í dagsljósið, leyfðu þeir sér eigi að síður að bera þá kröfu fram við verkalýðsfélögin, sem sagt höfðu upp samningum 1. apríl, að þau legðu einangruð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.