Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 41

Réttur - 01.07.1951, Síða 41
RÉTTUR 185 / Því fer þó fjarri, að nægilegt sé að treysta á hinn almenna fréttaflutning. Það verður að skygnast bak við tjöldin inn í heim fjármálanna, gróðabrallsins, auðhringanna og einokunarsamsteyp- anna, sem stjórna ríkisstjórnum auðvaldslandanna, og leyfa því að- eins frjálsan kosningarétt, að þau geti haft vald á skoðunum fólksins með sínum eigin fjármögnuðu áróðursvélum. Fyrir rúmum 20 árum birtist í íslenzku blaði stutt grein eftir einn af þáverandi ráðunautum Búnaðarfélags íslands, og hét hún „Nýr verzlunarhringur“. Var þar skýrt frá því, að nýlega hefði farið fram nokkurskonar sameining hins norska félags Norsk Hydro, er m. a. hafði framleitt köfnunarefnisáburð fyrir íslend- inga og þýzks framleiðsluhrings sömu vöru. Mundi nú samkeppn- in milli þessara aðila úr sögunni og því nokkur hætta á hækkuðu verði köfnunarefnisáburðar fyrir bragðið. Ég minnist þess, að þessi grein vakti nokkra athygli og ugg hjá allmörgum bændum, sem voru þá að stórauka kaup sín á þessari vörutegund. Þetta var heldur ekki ástæðulaust. En hvorki greinarhöfundur né lesendur munu hafa haft hugmynd um það, að þarna voru að gerast miklu stærri og alvarlegri hlutir en nokkurra króna verðhækkun á hverjum poka köfnunarefnis til íslenzkra bænda. Þarna voru að gerast hlutir, sem virkilega vörðuðu mannkynið allt, því þarna var komið á lággirnar eitt af mestu risafyrirtækjum hins kapítal- istiska heims,, þýzki efnaiðnaðarhringurinn I. G. Farbenindustri, sem síðar varð einn aðalkrafturinn í uppbyggingu hinnar þýzku hernaðarvélar fyrir síðari heimsstyrjöldina. Enginn skyldi þó halda að þar hefði sagan verið að hefjast. Þeir atburðir áttu sér lengri aðdraganda, sem ég vil minnast fyrst en kem síðar að þætti þessa risafyrirtækis. Nú er það enn þá ein staðreynd, sem enginn maður neitar, að til þess að undirbúa styrjöld þarf meira en löngun einnar ríkisstjórn- ar til landvinninga ásamt vísindalegri þekkingu. Það þarf einnig fjármagn í svo gífurlegum mæli, að í vitund okkar íslendinga verða allar tölur því viðkomandi hreint stjarnfræðilegar. Þetta sést mönnum yfir, þegar þýzka þjóðin ein er gerð ábyrgð fyrir þróun þeirri er átti sér stað í undirbúningi síðari heimsstyrjaldar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.