Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 45
RÉTTUR 189 til Krupps, en fékk einnig einokunaraSstöðu á amerískum mark- aði. Afleiðingin varð sú, að á árunum 1927—’35 hækkaði verðið á þessari framleiðslu úr 50 dollurum á pund, upp í 435 dollara á pund. Ágætt dæmi um viðskiptahættina í heimi hinnar frjálsu samkeppni. En þarna hófst fyrir alvöru dollarastraumurinn frá Morgansamsteypunni bandarísku í sjóð hins þýzka morðtólafyr- irtækis. En Morgansamsteypan hafði fleiri járn í eldinum í Þýzkalandi. Sú deildin, sem áður er nefnd, „General Elektric", og fyrst og fremst hafði raftækjaframleiðslu, lagði fljótlega stórfé í sitt þýzka systurfyrirtæki A.E.G. og Osram, yfirtók 30% hlutabréfanna í því og fékk formann sinn settan, sem stjórnarmeðlim í hinu þýzka félagi. Áður höfðu þau skipt mörkuðum bróðurlega milli sín. Önnur deild Morgansamsteypunnar, „International Telephon og Telegraph“ — þ. e. framleiðsla ritsíma og talsímatækja — tók m. a. yfirstjórn í hinu þýzka radíófirma „A. G. Lorenz“. Vitanlega streymdu dollararnir frá Morgan um leið. Þriðja grein Morgans „General Motors", sem önnur risasam- steypa Bandaríkjanna „Du Pont“ átti einnig hlut í ákvað að brjót- ast einnig inn í hina þýzku framleiðslu. Með því að leggja á borð með sér 30 millj. dollara tókst General Motors að nó í sínar hendur meirihluta hlutabréfanna í stærsta bilafirma Þýzkalands „Adam Opel“ í Rússelsheim. Henry Ford kom á eftir og stofnaði með 20 millj. doll. útibú frá sér í Köln „Fords Werke Köln“. í því átti hann sjálfur 52% hlutabréfanna. En mestur hluti hins þýzka hlutafjár var eign „I. G. Farben", sem fyrr er nefnt. General Motors varð þó ofan á í þessari samkeppni. Árið 1933 réði það yfir 42% af allri bílaframleiðslu Þýzkalands. Það er því ekki ofmælt að amerískir auðhringir lögðu grundvöllinn að vélahernaði Hitl- ers í Evrópu. í sprengiefnaiðnaðinum var sama sagan að gerast. Hörð sam- keppni hafði átt sér stað milli þýzkra fyrirtækja D. A. G. og dótturfélag þess Rheinische Westphalische Sprengstoff annars veg- ar og brezku Nobelsamsteypurnar og bandarísku Du Pont sam- steypunnar hins vegar. En 15. des. 1925 gerðu þessir aðilar sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.