Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 51

Réttur - 01.07.1951, Síða 51
RÉTTUR 195 arverka innan Sovétríkjanna sjálfra og undirbúa þannig jarð- veginn þar innanlands fyrir utanaðkomandi árás, og hitt að vinna að því að þeirri árás yrði hrundið af stað. Haustið 1928 var haldið í París þýðingarmikið mót innan þessa félagsskapar. í ræðu, sem einn af aðalmönnum hans, Dennissov hélt þar, gaf hann eftirfar- andi yfirlýsingu. „Eins og yður er kunnugt höfum við átt í samningum við hr. Poincare og sömuleiðis hr. Briand. (Tveir áhrifamestu menn franskra stjórnmála á þeim tíma). Hr. Poincare hefur um alllangt skeið látið í ljós áhuga fyrir hugmyndinni um skipulagða vopnaða innrás í Sovétlýðveldin og eins og yður er kunnugt enn fremur, þá tilkynnti hann oss á síðasta fundi að málið hefði þegar verið afhent hinu franska herforingjarááði til frekari framkvæmda. Nú hefur mér verið falið að gefa yður nýjar og mjög þýðingar- miklar upplýsingar. Ég flyt yður þau tíðindi, að franska herfor- ingjaráðið hefur skipað sérstaka nefnd undir forustu Joinvilles ofursta til að skipuleggja innrásina í Sovét-Rússland'. Hér var ekki verið að leyna því, sem gera skyldi. Hliðstæður undirbúningur fór fram í öðrum kapítalistiskum stórveldum. En þessar áætlanir fóru einnig út um þúfur vegna þess að 1929 skall kreppan mikla yfir allan hinn kapítalistiska heim og hafði nærri riðið honum að fullu. En upp úr kreppunni reis nazisminn í Þýzkalandi og málin færðust inn á nýja braut. ★ Sú braut, sem Vestur-Evrópa gekk í utanríkismálum fjórða þessarar aldar hefur verið nefnd Miinchenpólitíkin, því hún náði hámarki með hinum frægu samningum í Munchen haustið 1938, þegar Tékkó-Slóvakíu var fórnað, og leiddi ómótmælanlega til síðari heimstyrjaldárinnar ári síðar. Rúmið leyfir ekki að rekja þá sögu til hlítar, enda mun hún í fersku minni allra þeirra, er þá voru nokkuð farnir að fylgjast með fréttum utan úr heimi. Einkenni þessarar stefnu voru sífelld eftirgjöf og uppgjöf fyrir hernaðaráformum nazistanna, uppbyggingu hernaðarvélar- innar þýzku, hlutleysi gagnvart valdatöku fasismans á Spáni og I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.