Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 52

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 52
196 RÉTTUR náttúrulega áframhaldandi og auknum stuðningi peningavalds- ins bæði í VesturEvrópu og Ameríku við þessi öfl öll. En það er athyglisvert að þegar borgaralegir rithöfundar skrifa um þetta tímabil þá reyna þeir eftir mætti að draga blæju friðar og mannkærleika yfir þessa stefnu hinna borgaralegu lýðræðis- ' ríkja. Sannleikurinn er sá, að þetta er ein af meiri háttar fölsun- um sögunnar og eru þær þó margar. I sinni frægu bók Mein Kampf, sem var nokkurs konar pólítisk biblía Nasistaflokksins segir Hitler m. a. þetta. „Við Nationalsósíalistar erum ákveðnir í að slá striki yfir hina pólítisku utanríkisstefnu fyrri tíma. Við byrjum aftur, þar sem endað var fyrir 600 árum síðan. Við stöðvum hina sífelldu herferð Germana til suðurs og vesturs og snúum augum vorum til austurs. Við gerum skjótan endi á fyrri tíma nýlendu og verzl- unarpólitík og snúum okkur að landvinningapólitík framtíð- arinnar. Þegar við í dag tölum um landvinninga í Evrópu, þá hugs- um við fyrst og fremst til Rússlands og nágrannaríkja þess“. Þetta var skrifað áður en nasistar náðu völdum En fulltrúar og eigendur einokunarfjármagnsins og auðhringanna voru ekki lengi að finna bragðið og sjá að þarna var maður, sem hægt var að nota í herferðinni gegn kommúnismanum. Það leið heldur ekki á löngu þar til peningarnir tóku að streyma í sjóð nasistaflokks- ins þýzka. Hinn 27. jan. 1931 hélt Hitler fræga ræðu í Iðnaðarklúbbnum í Diisseldorf og talaði fyrir iðnaðarkóngum og peningafurstum Ruhr-héraðsins. Þeir fögnuðu ákaft er Hitler sagði þessa frægu setningu. „Kommunisminn er efnahagslega hliðin á hinu pólitíska lýðræði“. Ástandið í Þýzkalandi var orðið þannig, að hið póli- tíska lýðræði og sérhagsmunir auðkónganna gátu ekki þrifizt bæði. Þess vegna kom auðkóngunum vel að fá ástæðu til þess að afnema lýðræðið. Kommúnisminn var í þeirra augum tilvalin ástæða ef hægt var að bendla lýðræðið við hann. Þess vegna sáu þeir að Hitler var einmitt maðurinn sem þeir þurftu á að halda. Fritz Thyssen aðalleiðtogi stálhringsins þýzka sagði að ræðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.