Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 70

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 70
214 RÉTTUB þá var flotamálaráðherra, sagði tveim dögum síðar í Neðri mál- stofunni: , „Að því er ég og ráðgjafar mínir fáum bezt séð, hefur Hitler gerzt sekur um alvarlega herstjórnarlega villu .... Atburðirnir á Norðurlöndum hafa verið okkur greinilega í vil .... Hann hefur á ýmsum stöðum á vesturströnd Noregs náð fótfestu, er hann neyðist til að verja allt sumarið gegn stórveldum, sem hafa ótví- ræða yfirburði á sjó, og eiga hægar með að senda flota sinn á vettvang en hann. Ég kem ekki auga á nokkurn ávinning, sem honum kann að hafa hlotnazt í staðinn .... Mér virðist sem okkur hafi orðið mikill hagur af .... þeirri herstjórnarlegu villu, sem erkióvinur vor hefur látið etja sér út í að gera.“ Svo mörg voru þau djarflegu orð, en við þau ein sat. Brezku mótleikirnir voru þungir í vöfum, hikandi og fálmandi. Þegar reið á að hefjast handa, reyndist flotastjórnin úr hófi varfærin. Þrátt fyrir lítilsvirðingu þá, sem hún sýndi flughernum á árunum fyrir styrjöldina, skirrðist hún við að hætta herskipum sínum, þangað sem þátttaka flughersins kynni að ráða úrslitum. Enn minni dugur var þó sýndur við flutninga landhersins. Þótt herliði væri víða skipað á land í þeim tilgangi að ráða niðurlögum þýzka innrásar- hersins, stigu þær allar aftur á skipsfjöl innan hálfs mánaðar, að þeim undanteknum, sem náð höfðu fótfestu við Narvík, — en einnig þær voru fluttar á brott mánuði síðar, þegar sókn Þjóð- verja á vesturvígstöðvunum hófst. Skýjaborgir Churchills féllu til grunna. Þær voru reistar á röngu mati á herstöðunni og breyttum vígskilyrðum í hernaði nú á tímum, — einkum áhrifum flughers og flota. Óvéfengjanlegar staðreyndir lágu aftur á móti að baki lokaorða hans. Eftir að hafa brugðið upp mynd af Noregi sem gildru fyrir Hitler, ræddi hann um innrás Þjóðverja sem „villu, er erkióvinuri vor hefur látið etja sér út í að gera.“ Furðanlegast af öllu því, sem að stríðinu loknu hefur verið komizt að raun um varðandi þessa herför, er sú staðreynd, að Hitler, þótt einskis svifist, kaus helzt, að Noregur varðveitti hlut- leysi sitt, og lagði ekki á ráð um innrás í Noreg, fyrr en honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.