Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 71

Réttur - 01.07.1951, Síða 71
RÉTTUR 215 var att út í hana, er auðráðin vegsummerki báru því vitni, að bandamenn bjuggu sig undir hernaðaraðgerðir á þeim slóðum. Það er með afbrigðum fróðlegt að draga það fram í dagsljósið, er gerðist að tjaldabaki í herbúðum beggja stríðsaðilanna. Jafn- framt er sorglegt og ægilegt að sjá, hve ofsafengin gagnáhrif leiðtogar þjóðanna geta haft hverir á aðra og hvílík átök geta af þeim hlotizt, er gera hörmungar og örbirgð að hlutskipti fjölda hæglátra og dagfarsgóðra manna, sem í reynd hefði verið unnt að forðast. Fyrsta slcrefið í þessum málum var stigið 19. september 1939, þegar Churchill, eins og sést af endurminningum hans, reyndi að telja ráðuneytið á að leggja flekki tundurdufla „í norska land- helgi" til þess að „loka flutningaleið sænska málmgrýtisins frá Narvík til Þýzkalands". Hann hélt því fram, að slíkar aðgerðir fengju „geysi mikið gildi, með því að þær lömuðu hergagnaiðnað óvinanna.“ í skýrslu hans síðar til yfirforingja flotans segir: „Ráðuneytið, utanríkisráðherrann meðtalinn, virðist hafa mikinn hug á fyrirætlan þessari.“ Þessar undirtektir koma óneitanlega óvart og benda til þess, að ráðuneytið hafi getað fallizt á markmið án þess að íhuga leið- irnar og afleiðingar þeirra. Áþekkar fyrirætlanir voru ræddar 1918, en í sögu flotans, skráðri á hans vegum, stendur að yfir- foringi hans, Beatty lávarður, hafi þá sagt, „að það yrði liðs- foringjum og áhöfn brezka flotans mjög á móti skapi að sigla með ofurefli liðs inn á slóðir, sem heyra undir litla en hrausta þjóð, með það fyrir augum að beita hana ofbeldi. Ef Norðmenn veittu viðnám, eins og sennilegast væri, hlyti að koma til blóðs- úthellinga“. Það væru, að sögn flotaforingjans, smánarlegar að- farir, er stæðu ekki að baki aðförum Þjóðverja annars staðar. Greinilegt er, að sjómennirnir voru vandari að ráðum en leið- togar þjóðarinnar og brezka stjórnin sást síður fyrir í upphafi styrjaldarinnar 1939 en í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þegar á reyndi löttu embættismenn utanríkisráðuneytisins þess- arra ráðagerða og auðnaðist að ljúka upp augum stjórnarinnar fyrir réttmæti mótbáranna gegn fyrirhugaðri skerðingu hlut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.