Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 85

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 85
RÉTTUR 229 var sókn hans örhæg. Óvina megin börðust tvö þúsund austurrísk- ar alpaskyttur og svipaður fjöldi landgönguliða af þýzku tund- urspillunum. Undir dugandi forystu Dietls hershöfðingja færðu þeir sér sem bezt í nyt varnarskilyrði erfiðra landshátta. Þeim var ekki þröngvað til að yfirgefa bæinn Narvík fyrr en 27. maí. Þá höfðu Þjóðverjar á vestur-vígstöðvunum sótt langt inn 1 Frakk- land, sem rambaði á flughengi falls síns. Hersveitir bandamanna voru 7. júní fluttar brott frá Narvík. Um leið stigu konungur og ríkisstjórn af norskri grund. í afskiptum sínum af Norðurlöndum sáust ríkisstjórnir banda- manna lítt fyrir í árásarhug sínum, jafnframt því að þær vanmátu nauðsyn þess að nýta tímann. Afleiðingar þess urðu ástæðulausar þjáningar Norðurlandanna tveggja. Hins vegar hikaði Hitler í það eina sinn að láta til skarar skríða, en þegar hann ákvað að lokum að verða fyrri til en Vesturveldin, ónýtti hann ekki tímann, og einvalalið hans barðist af snerpu og markvísi, sem var þyngri á metunum en fæð þeirra, meðan enn var tvísýnt um úrslitin. Lauslega þýtt af Haraldi Jóhannssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.