Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 11

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 11
SAMVINNAN 5 diýgsta þátt í stofnun þessa félags, sem var í upphafi merkilegt félag, er átti sér hugsjónir og veglegt starfs- mið, þótt nú sé máð og svo sem öldungis í fymzku fall- ið. Um þær mundir stóð hagur Einai’s að ýmsu í sem mestum blóma. Hann var þá maður á bezta starfsaldri rétt um fertugt, vel efnaður og mikilsmetinn í héraði fyr- ir dugnað sinn og vitsmuni. Og einmitt um þetta leyti hafði hann með höndum ritsmíð þá, sem aflaði honum þá þegar oi'ðstírs um land allt og lengi mun halda nafni hans á lofti. En það er verðlaunaritgerðin U m f r a m- farir íslands, útg. af Bókmenntafélaginu 1871. Pát- gerð þessi hefir það tvennt til síns ágætis, að vera rituð af skörpum og óvilhöllum skilningi á landshögum og sjálfri þjóðinni, — sem hvorki er eins auðvelt eða algengt og sumir kunna að halda, og að vera fyrsta pólitíska starfsskrá, sem lögð hefir verið fyrir þjóðina, svo ítai'leg, rökstudd og víðtæk, að hún er hvergi nærri tæmd enn í dag, eftir 60 ár. Auk þessarar ritgerðar liggur allmikið eftir Einar af blaðagreinum. Hann stofnaði blaðið Fróða á Akureyri og gaf út um skeið og ritaði þar margt um þjóðmál og svo í fleiri blöð og tímarit1). Sýnir blaðaút- gáfan áhuga Einars og ósérplægni, því að eigi var slíkt arðvænlegt þá, fremur en oft síðar hér á landi, nema mið- ur væri, og all-umhent manni, svo sem högum Einars var þá háttað. Öllum sem á það minnast, ber saman um, að Einar hafi haft ágæta hæfileika til ritstarfa. Málið er vandað og gerðarsvipur á og stíllinn bragðmikill, og röksamlega fram sett og skipulega hvað eina. Þótti og Einar bera af alþýðumönnum um sína daga í þessu sem fleira og ekki trútt um, að talinn væii hann fremri sumum þeim, sem lærðir voru kallaðir2). Ber þetta vott um alúð hans við a) Skrá um flest hið helzta, er eftir Einar liggur af prent- uðum ritgerðum, er að finna aftan við æfisögu hans, í Andvara 1912. 2) því sagði Benedikt Gröndal: Hver kenndi Snorra Sturlu- syni íslenzku, og hver kenndi hana Einari í Nesi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.