Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 19
SAMVINNAN 13 hæsta verð. Hann býður unz hinir koma fram, sem vægari eru í kröfum. Nú kemur S2, sem ekki heimtar nema 21 franka. Þá bætist annar kaupandi í hópinn, K4. Þá eru kaupendur orðnir tveir, sem festa vilja kaup, en þrír eru eftir, sem ekki vilja hafa sig í frammi. Loks kemur S3 til sögunnar. Hann heimtar ekki nema 20 franka. Því boði vilja þrír kaupendur af fimm hlíta: þeir eru í meira hluta. Seljendur eru einnig þrír, sem láta sér nægja þetta verð. Þá eru sex samtals ánægðir, þrír úr hvorum flokki. Ekkert annað verð getur fullnægt svo mörgum á báða bóga. Þetta verður því markaðsverðið. Ef S4 gengi fram og byði pokann á 19 franka, þá yrði kaup- endur að vísu 4, en þrír af seljöndum myndi ganga úr skaptinu, svo að seljendur yrði aðeins 2, en kaupendur 4, Þá myndi einnig þeir kaupendur, sem ekki fá nægju sína af vörunni, bjóða í kapp hver við annan og kalla aftur fram þá seljendur, sem drógu sig í hlé. En S1 og S2, ennfremur K1 og K2, sem ekki vilja slaka til, hvería burt við svo búið og taka engan þátt 1 verðmynduninni1). H þetta markaðsverð fullnægir meira hluta kaupanda og seljanda, en það er þeim ekki öllum jafn-kærkomið. SB selur 2 frönkum og S4 1 franka hærra en þeir höfðu ætlað. Sömu- leiðis greiðir K5 2 frönkum og K4 1 franka lægra verð en þeir voru tilleiðanlegir til. S3 og K3 voru í rauninni þeir, sem réðu verðinu, en þeirra hagnaður er minnstur, því að þeir verða að hlíta þvi verði, sem þeir höfðu hugsað sér. þetta er skiljanlegt. Af þeim þremur seljöndum, sem létu tilleiðast, var S3 tregastur, því að hann heimtaði mest fyrir vöru sína; og af kaupöndunum þremur, sem keyptu, var K3 ó- fúsastur, því að hann bauð lægst. En það er í alla staði rök- rétt, að sá kaupandi og seljandi ráði verðinu, sem tregastir eru til samkomulags, því að líklegast er, að þeirra kröfur fallist í faðma. í fljótu bragði kynni þetta að virðast rangt. Menn gæti hugsað sem svo, að ódýrasti selj- andi og ginnke\rptasti kaupandi yrði fljótastir að koma sér saman. En einmitt af þeim ástæðum standast kröfur þeirra ekki á endum. Á töflunni sést, að sá seljandi heimtar ekki nema 18 franka, en myndi auðvitað allshugar feginn þiggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.