Samvinnan - 01.03.1929, Page 30

Samvinnan - 01.03.1929, Page 30
24 SAM.VINNAN a) Peningamagnið sjálft eða peningabirgð- irnar ráða mjög miklu. Ef þær vaxa eða minnka, veld- ur það gildisbreytingum. Regluna um það má orða svo : Sérhver breyting á peningabirgðunum veldur breytingu á vöruverði, og eru þær breytingar í beinu hlutfalli hvor við a ð r a. Ef peningaforði einhvers lands tvöfaldast, þá má ganga að því vísu, að öðru jöfnu, að vöruverðið stórhækk- ar, enda þótt hæpið sé að fullyrða, að það tvöfaldist líka. Þessi reglaumfjármagniðer ekki talin jafn mik- ilvæg nú á dögum og áður var. En svo fer um flestar hinar fomu fræðisetningar. í fyrstu eru þær taldar heilagur sannleikur; en þegar þær hafa verið krufðar til mergjar að síðustu, að þær sé ekki nema hálfur sannleikur, oft rökstuddar með getgátum, Þá kemur gagnrýni hagfræðinganna til skjalanna og sýn- ir fram á, að engin heil brú sé í þeim. Svo hefir t. d. far- ið um lögmálið um framboð og eftirspurn (sbr. bls. 14). Samt hefir það lögmál nokkuð til síns ágætis, sem sjá má af því, að tæpast verður hjá því komizt að viðhafa það að jafnaði. Sama er að segja um regluna um fjármagnið. Sé hún skilin bókstaflega og gert ráð fyrir, að vöruverð tvöfaldist, ef peningabirgðir tvöfaldast, þá fer ekki hjá því, að reglan kemur í bága við staðreyndimar, því að vöxtur peningabirgðanna er aðeins einn þáttur þess, sem veldur verðbreytingum, en þeir þættir eru margir aðrir1). x) Hér er rétt að gera samskonar athugasemd og þá, sem gerð var við lögmálið um framboð og eftirspurn. Ef peninga- magnið hefir áhrif á vöruverðið, þá verkar hækkun eða lækkun verðsins aftur á peningamagnið. Gerum ráð fyrir, að peningar falli í verði, vegna þess að meira er fyrir hendi af þeim en þörf krefur. Peningabirgðirnar minnka þá, og það af tveimur orsökum. Önnur er sú, að málmvinnslan verður arðminni sök- um verðfalls peninganna, og það dregur úr námarekstrinum. Hin ástæðan er sú, að menn nota slegna mynt til smíða, í skartgripi o. fl., vegna þess að iðnaðargildi málmsins helzt ó- breytt, þótt viðskiptagildi hans þverri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.