Samvinnan - 01.03.1929, Page 46

Samvinnan - 01.03.1929, Page 46
40 S A M V I N N A N Landflutningar eru miklu erfiðari. Yfirborð jarðar er svo breytilegt og mishæðótt, að leggja verður vegi fyr- ir vöruflutninga og umferð1). Lestaflutningur getur farið fram á vegleysu, hvort sem vörumar eru bornar á bak- inu, eins og tíðkast í Afríku, eða notuð eru burðardýr, eins og gert er í Asíu. En vagna er óvíða unnt að nota nema á lögðum vegum. En vegagerð er afar dýr, og því dýrari sem vegurinn er betri, þ. e. a. s. því meiri þyngd sem hann á að þola og því láréttari sem hann er. Járn- brautir eru ágætisvegur, en þær eru líka dýrastar allra vega. Til þeirra er varið geysimiklu fé, en vextir og af- borganir þess fjár íþyngja vöruflutningunum til muna. Ef nægur er flutningur, má þó spara mjög mikið á því, að nota jámbrautir, enda þótt sleppt sé þeim hagnaði, sem vinnst við það, hve reglubundnar ferðirnar eru, þægilegar og fljótar. Eimreið, sem beitt er fyrir röð flutningavagna, viimur sama verk og 1000 hestar, að minnsta kosti, á venjulegum vegi, og eimreiðin fer sjálfsagt tíu sinnum harðara. Hitt stingur þó ennþá meir í stúf, ef borinn er saman járnbrautarflutningur og burður á mannsbaki, eins og tíðkast í Afríku. Slíkt er kvaðarvinna á þarlendum mönnum og er þeim verri áþján en mansalið var. Þess vegna er hver ný járnbraut, sem lögð er um blámanna- landið, þeim til mikils léttis. Um loftleiðir er tæpast unnt að fullyrða margt að svo stöddu. Þó virðist hæpið, að flutningur að þeim leið- um geti nokkum tíma orðið hagfelldur. Að vísu er þar a) Samgöngubætur og fullkomnun flutningatækja á landi og sjó má greina í þrennt: 1) Bættar leiðir (á landi: ak- vegir, járnbrautir, brýr, jarðgöng; á’sjó: afmarkaðar eða mæld- ar skipaleiðir, skurðir, svo sem í Suez, Panama, Korinta, Kiel). 2) Bætt flutningatæki (á landi: hin dásamlega upp- finning hjólsins; á sjó: járnskip í stað tréskipa). 3) Aukin orka (á landi: hesturinn, eimreiðin, knúð gufuafli eða raf- magni, bílamir; á sjó: í fyrstu handaflið og áramar, >á seglin og vindurinn, gufan og spaðahjólin, seinna skrúfan og iðu- hjólið; í lofti: vélar loftskipanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.