Samvinnan - 01.03.1929, Side 52

Samvinnan - 01.03.1929, Side 52
46 SAMVINNAN Ef varan fellur í verði innan mánaðarloka, ef t. d. korn, sem selt var á 20 franka, verður ekki nema 19 franka virði, þá hefir seljandi verzlað vel. Til þess að fullgera kaupin þarf hann ekki að greiða nema 19 franka fyrir það, sem hann hefir selt fyrir 20. Hann græðir 1 franka á muninum. Og auðvitað hefir hann gert ráð fyrir, að svo færi. Hver sá, sem selur fyrirfram, þykist sjá fyrir verðfall (baisse). Ef komverðið aftur á móti hækkar, t. d. upp í 21 franka, er augljóst, að seljandi tapai’. Sá sem kaupir fyrirfram er öfugt settur við seljand- ann. Hann hefir keypt fyrir 20 franka, og afhending vör- unnar fer fram í mánaðarlok. Ef kornverðið er þá fallið niður í 19 franka, eru það vond kaup. Ilann hefir þá greitt einum franka of mikið, af því að hann var of kaupgjam. En ef verðið hækkar upp í 21 franka, hefir hann gert góð kaup. Þá græðir hann 1 franka. Hver sá, sem kaupir fyrirfram, þykist sjá fyrir verðhækkun (h a u s s e). Af þessu skilst, að sá, sem selur fyrirfram, er illa þokkaður í augum almennings og stjómarvalda. Hann er grunaður um að reyna að koma á verðfalli, af því að hon- um er hagur í því. En hinn, sem kaupir fyrirfram, er vel þokkaður, hann boðar góða tíma. í raun og veru hafa þessir dómar þó við lítil rök að styðjast. Það er óhugs- andi, að verð vöm eða verðbréfa haldi áfram að hækka endalaust. Og þótt það væri hugsanlegt, myndi það eng- um til bóta. Verðhækkun og verðfall er eins og öldu- gangur, og hvort tveggja er jafn-nauðsynlegt til þess að halda jafnvægi. Með því móti næst rétt hlutfall milli framleiðslu og neyzlu. Þegar menn hafa framleitt allt of mikið af einhverri vörutegund, eða hækkað verðbréf ofar sannvirði, þá er mjög mikils um vert, að verðfall komi á eftir. Hitt er mjög æskilegt, að þessar verðbreytingar njóti sín til góðs, án þess að óþægindi fylgi. En til þess mega þær hvorki vera miklar né tíðar. Afleiðingar kaupa og sölu fyrirfram era tvennskonar. a) Með þeim eru gefnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.